Fleiri fréttir

Gen stórlaxa eru afar mikilvæg

Rannsókn Hafrannsóknastofnunar fyrir Veiðifélag Þverár og Kjarrár þykir styrkja kenningar um mikilvægi þess fyrir laxastofna að þyrma stórlaxi.

Tryggja beri öryggi við Kerið

"Sveitarstjórn lýsir yfir miklum áhyggjum vegna umferðar­öryggismála við Kerið þar sem umferð hefur aukist verulega,“ segir í bókun sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps.

Bílvelta við Hörpu

Einn maður var í bílnum og var hann fluttur á sjúkrahús til aðhlynningar.

Vonbrigði hversu hægt miðar

Alþjóðadagur kvenna var haldinn hátíðlegur með ýmsum hætti víða um heim í dag. Samgöngur fóru úr skorðum á Spáni þegar konur lögðu niður störf í nafni jafnréttis en á Íslandi var athyglinni beint að skertum hluti kvenna í stjórnendastöðum.

Banaslys á Lyngdalsheiði

Erlendir ferðamenn, karl og kona, létust í árekstri vörubifreiðar og fólksbifreiðar á Lyngdalsheiðarvegi í dag.

Teigsskógur varð fyrir valinu

Hreppsnefnd Reykhólahrepps ákvað á fundi sem lauk nú fyrir skömmu að setja veglínu um Teigsskóg inn á aðalskipulag sveitarfélagsins.

Neita að auglýsa lausar sendiherrastöður

Utanríkisráðuneytið er ósammála Ríkisendurskoðun um auglýsingar um lausar stöður sendiherra og hefur ekki hug á breyttu verklagi. Því er haldið fram að Alþingi vilji ekki afnema undanþáguna. Fyrrverand ialþingismaður segir Alþingi aldrei hafa tekið afstöðu til þess.

Sjúklingar flýja biðlista

Sjúklingar sem fóru utan í aðgerð eftir óhóflega bið hér á landi voru þrefalt fleiri í fyrra en árið áður. Sjúkratryggingar greiða aðgerðina, flugfarið og uppihaldið.

Fá sextán þúsund á tímann í kjararáði

Þóknun til þeirra sem sitja í kjararáði er nú 16.290 krónur á tímann og hafa launin hækkað um 62,9 prósent á tíu árum. Allar þrjár óskir formanns kjararáðs um launahækkun til ráðsmanna á undanförnum sex árum hafa verið samþykktar.

Nýkjörinn formaður boðar breytta tíma

Sólveig Anna Jónsdóttir, nýkjörinn formaður Eflingar, hefur ekki kynnt sér eigin launakjör sem forystumaður í verkalýðshreyfingunni. Hún boðar breytingar í verkalýðsbaráttunni. Segir yfirburði framboðs síns hafa komið á óvart.

Elstu tré Hafnarfjarðar felld til að bjarga Siggubæ

„Þetta er eiginlega spurning um hvort það sé hægt að viðhalda húsinu eða hvort trén eigi að fá að vera,“ segir Steinar Björgvinsson, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Hafnarfjarðar, um tvö af elstu trjám bæjarins sem til stendur að fella.

Sjá næstu 50 fréttir