Fleiri fréttir

Efast um brúarhugmynd Norðmannanna

Vegagerðin telur að þverun Þorskafjarðar, sem norskir ráðgjafar leggja til sem lausn vegamála í Gufudalssveit, sé dýrari lausn en tillögur Vegagerðarinnar um brúargerð gera ráð fyrir.

Andstaða við nýbyggingu í Skógarhlíð

Fyrirhugað tólf íbúða fjölbýlishús við bæinn Þóroddsstaði í Skógarhlíð mætir andspyrnu nágranna sem óttast öngþveiti vegna bílastæðaskorts. Borgarsögusafn segir bygginguna munu þrengja að Þóroddsstöðum og leggst gegn tillögunni.

Synjun Kjararáðs ekki í samræmi við lög

Kjararáði ber að fara yfir fundargerðir sínar frá ársbyrjun 2013 og taka afstöðu til þess hvort afhenda beri Fréttablaðinu þær. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál felldi fyrri synjun ráðsins úr gildi.

Ljósmæður bjartsýnar

Samninganefndir ríkisins og ljósmæðra hittast á fundi hjá ríkissáttasemjara í dag klukkan 10.30.

Fluttur á Hólmsheiði fyrir spjall á golfvelli

Fangi á Kvíabryggju var fluttur í lokað fangelsi eftir spjall á golfvelli fangelsisins. Fanganum er lýst sem fyrirmyndarfanga. Félag fanga segir fangelsisyfirvöld beita hörku í agaviðurlögum og telja að um brot á meðalhófi sé að ræða.

Sakar ráðuneytið um vanhæfi og brot á rammasamningi Sjúkratrygginga

Læknafélag Reykjavíkur segir að heilbrigðisráðuneytið hafi brotið rammasamning Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) og félagsins með því að hafa í rúm tvö ár bannað SÍ að hleypa nýjum sérfræðilæknum inn á samninginn, burtséð frá því hvort skortur sé á læknum í viðkomandi sérgrein.

WHO hvetur til minni greiðsluþátttöku sjúklinga

Framkvæmdastjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) í Evrópu segir áberandi meiri áherslu lagða á jafnrétti og málefni ungu kynslóðarinnar í smærri ríkjum álfunnar og almennt sé heilsufar þar gott.

Hvetja forsætisráðherra til að gagnrýna á leiðtogafundi NATO

Fulltrúar Samfylkingarinnar og Pírata í utanríkismálanefnd hvetja forsætisráðherra til að gagnrýna hvers kyns ómannúðlega meðferð á flóttafólki og þá sér í brotum á réttindum barna á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins í byrjun næsta mánaðar.

Um ein milljón fiska í húsinu sem brann

Mikið tjón varð þegar eldur kom upp í fiskeldisvinnslu í landi Núpa í Ölfusi í nótt. Eldsupptök eru rakin til rafmótors við fóðurgjafabúnað en um ein milljón fiska var í húsinu þar sem eldurinn kom upp. Þetta staðfestir Jón Kjartan Jónsson, framkvæmdastjóri Íslandsbleikju.

Átök um förgun 250 skrautfugla

Matvælastofnun ákvað í dag að farga 250 innfluttum skrautfuglum sem hafa verið í sóttkví í Dýraríkinu síðustu mánuði. Ástæðan séu ítrekuð brot innflytjanda á þeim skilyrðum sem sett voru fyrir innflutningnum. Lögfræðingar Mast og Dýraríkisins tókust harkalega á um ákvörðunina í versluninni í dag. Eigandi varnaði dýralækni inngöngu í sóttkvínna og var lögregla kölluð til sem frestaði aðgerðum í málinu.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Lögmaður á fertugsaldri hefur fengið réttarstöðu sakbornings í rannsókn á umfangsmestu skattalagabrotum sem upp hafa komið hér á landi að mati skattrannsóknarstjóra. Fjallað verður ítarlega um málið í kvöldfréttatíma Stöðvar 2.

Dómur mildaður í grófu ofbeldismáli

Landsréttur hefur mildað dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir manni sem sakfelldur var fyrir líflátshótanir, nauðgun, ólögmæta nauðung, líkamsárásir og stórfelldar ærumeiðingar gagnvart þáverandi sambýliskonu sinni

Opnuðu nýja lágvarmavirkjun á Flúðum

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, og Ann Linde, utanríkis-og Evrópumálaráðherra Svíþjóðar, opnuðu í dag nýja lágvarmavirkjun á Flúðum.

Í beinni: WOW Cyclothon

Hjólreiðakeppnin WOW Cyclothon fer fram dagana 26. til 30. júní en hún hefur verið haldin árlega frá árinu 2012.

Rannsaka vettvang að Núpum í dag

Tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og fulltrúi Mannvirkjastofnunar hefja nú með morgninum vettvangsrannsókn að í fiskeldisstöð að Núpum í Ölfusi þar sem stórbruni varð í nótt.

Ekki víst að ég komist inn

Ingibjörg Ragnheiður Linnet er eitt þeirra þrjátíu og þriggja ungmenna sem hlutu styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands. Sjóðurinn er tíu ára í ár.

Vara við skolpi í sjó í Kópavogi

Kópavogsbær varar við því að næstu nótt verður fráveita við Hafnarbraut 20 á yfirfalli vegna viðhalds á spennistöð Veitna ohf. á Kársnesbraut.

Refsing nauðgara milduð í þrjú ár

Landsréttur mildaði í gær refsingu manns sem sakfelldur var fyrir nauðgun, þrjár líkamsárásir, ólögmæta nauðung og stórfelldar ærumeiðingar gagnvart þáverandi sambýliskonu sinni.

Fjársjóðsmenn fá leyfi til 10. júlí

Breska fyrirtækið Ad­vanced Marine Services hefur fengið framlengingu hjá Umhverfisstofnun á leyfi til að bjarga verðmætum úr flaki SS Minden til og með 10. júlí.

Haraldur gleymdist við útskriftarathöfn hjá HÍ

Háskóli Íslands gleymdi útskrift Haraldar Sigþórssonar úr kvikmyndafræðum við skólann á laugardag. Nafn Haraldar var því ekki lesið upp og sat hann áfram á sviðinu. Rektor baðst afsökunar.

Rútufélög í Skógarhlíð fá frest til að andmæla

Heilbrigðiseftirlitið segir ekki starfsleyfi fyrir rútumiðstöð í Skógarhlíð og hefur bent viðkomandi á það. Skoðað er hvort framkvæmt hafi verið í óleyfi á bílaplaninu. Reksturinn verður ekki stöðvaður nema vegna „brýnna hagsmuna.“

Ljósmæður kjósa um yfirvinnubann á morgun

Formaður kjaranefndar ljósmæðra segir líklegt að fyrirhugað yfirvinnubann hefjist um miðjan júlí. Hún kveðst þó bjartsýn eftir fund með forsætisráðherra í dag, en ráðherrann segir mikilvægt að horfa heildstætt á komandi kjaraviðræður.

Sjá næstu 50 fréttir