Fleiri fréttir

Komu villtum ferðamönnum á Heklu til bjargar

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Suðurlandi eru núna á sjöunda tímanum að koma til byggða með tvo ferðamenn sem leitað hefur verið að á Heklu síðustu klukkustundirnar.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Hlaupvatn farið að flæða inn á þjóðveg 1 rétt austan við Brest, vestan Kirkjubæjarklausturs. Vegurinn er þó opinn en lögregla biður ökumenn um að fara varlega.

Þuklað á konu í Herjólfsdal

Kona var kynferðislega áreitt á bílastæði í Herjólfsdal. Ölvaður maður réri árabát. Fíkniefnamálum fjölgaði.

Ferðamenn fengu nokkrar mínútur til að forða sér

Skaftárhlaup hefur haft mikil áhrif á ferðalanga á svæðinu frá því það hófst. Hópur í hestaferð þurfti að yfirgefa Hólaskjól á föstudagskvöldið á nokkrum mínútum eftir að brennisteinsmælir fór í gang. Skilja þurfti sextíu hesta eftir um tíma.

Rán í verslun í Breiðholti

Tveir menn komu inn í verslunina, ógnuðu starfsfólki og rændu peningum og fleiru. Að því loknu fóru þeir burt í bifreið sem var síðar stöðvuð á Suðurnesjum.

Báðir katlarnir að tæma sig samtímis í fyrsta sinn

Báðir Skaftárkatlar eru nú að tæma sig og má því gera ráð fyrir að vatn í Skaftá muni hækka enn frekar á næstu klukkustundum. Þetta ku vera í fyrsta sinn sem hleypur bæði úr Vestari og Eystri-Skaftárkatli samtímis frá því að byrjað var að fylgjast með hlaupum.

Færri fíkniefnabrot á Þjóðhátíð

Enginn hefur leitað á neyðarmóttöku Landspítalans fyrir þolendur kynferðisofbeldis um helgina til þessa og færri fíkniefnamál hafa komið upp á Þjóðhátíð í Eyjum í ár en í fyrra. Umferðin um verslunarmannahelgina hefur almennt gengið vel.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í fréttatíma Stöðvar 2 klukkan 18:30 munum við fjalla ítarlega um stöðuna á Skaftárhlaupi en Jóhann K. Jóhannsson, fréttamaður okkar, er staddur við brúna yfir Eldvatn og hefur fylgst grannt með ásamt því að ræða við björgunarsveitarmenn, landmælingarmenn, lögreglu og bændur á svæðinu.

Hvasst í brekkunni á morgun

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun fyrir Suðurland á morgun og þá sérstaklega annað kvöld, vegna strekkingsvinds.

Rennsli mælist nokkuð stöðugt

Tilkynningar hafa borist frá Kirkjubæjarklaustri og nágrenni um brennisteinslykt en ekki er talið að gasmengun skapi hættu við þjóðveg.

Hey til Noregs skal heilbrigðisvottað

Tæplega fjörutíu bú og átta af tuttuguogfimm varnarsvæðum á landinu hafa ekki leyfi til að flytja út hey til Noregs, ýmist vegna þess að þar hefur komið upp garnaveiki eða riða. Þeir sem hyggjast flytja út hey til Noregs eiga að senda beiðni um heilbrigðisvottorð á Matvælastofnun.

Gasið lúmskasta hættan

„Menn fá brunasár á augu og lungu. Það verður hreinlega til brennisteinssýra úr vökvanum.“

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Skaftárhlaup verður fyrirferðarmikið í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast kl. 18:30. Einnig verður fjallað um mögulega sölu á Valitor og eitt glæsilegasta seglskip í heimi.

Sjá næstu 50 fréttir