Fleiri fréttir

Umbreytingar í veðri gætu hafist um helgina

Spálíkön benda til þess að þrálát fyrirstöðuhæð yfir Skandinavíu sé að riðlast og gefa eftir. Það gæti þýtt fleiri sólríka og hlýja daga á Íslandi.

Grasfrjó í hámarki

Ofnæmislæknir segir mikilvægt að þeir sem þjást af frjókornaofnæmi taki með sér lyf hyggi þeir á útilegu um verslunarmannahelgina.

Jóhann lést af völdum ofneyslu kókaíns

Þetta kemur fram í eiturefnarannsókn sem saksóknaraembættið í Berlín lét gera í kjölfar andláts Jóhanns. Þýska dagblaðið Bild greinir frá þessu.

Mér finnst forréttindi að geta farið aftur heim

Rebekka Hilmarsdóttir lögfræðingur verður bæjarstjóri Vesturbyggðar með haustinu. Hún ólst upp á svæðinu og flytur í hálfuppgert hús á Patreksfirði ásamt eiginmanni og syni. Þensla er í atvinnuuppbyggingu í sveitarfélaginu og fólkinu fjölgar samhliða henni.

Boðar lausnir á vandamálum heimilislausra

Flokkur fólksins í borgarstjórn Reykjavíkur hyggst leggja fram tvær tillögur að lausn á vanda heimilislausra í borginni á fundi borgarráðs næstkomandi fimmtudag.

26 þúsund sáu Þingvallafund

Uppsafnað áhorf á beina sjónvarpsútsendingu RÚV frá hátíðarfundi Alþingis á Þingvöllum þann 19. júlí síðastliðinn var 10,5 prósent.

Með reiða ferðalanga á línunni daga og nætur

„Þetta hefur verið mjög truflandi,“ segir Ása Karen Baldurs, sem fær fjölda símtala dag sem nótt frá reiðum ferðalöngum WOW Air sem hafa glatað farangri sínum. Flugfélagið launaði Ásu Karen langlundargeðið í gær með gjafab

Stefna enn á 100 þúsund króna leiguverð

Bygging íbúðarhúss í Urriðaholti fyrir starfsfólk IKEA er langt á veg kominn og vonast er til að fyrstu íbúar geti flutt inn í byrjun næsta árs. Framkvæmdastjórinn segir að þó leiguverð hafi hækkað nokkuð undanfarna mánuði verði vonandi hægt að leigja minnstu eignirnar út á um hundrað þúsund krónur á mánuði.

Búið að benda aftur og aftur á að „blackface“ er niðrandi

Kristín Loftsdóttir mannfræðingur segir svokallað blackface eina birtingamynd fordóma í garð fólks með dökkt litarhaft. Tilefnið er færsla sem rapparinn Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, birti á Facebook-síðu sinni um helgina.

Sjá næstu 50 fréttir