Fleiri fréttir

Hver eru þau og hvar?

Hvaða skilyrði þarf maður að uppfylla til að komast á skrá lögreglunnar um horfna menn? Til hvers er skráin og hverja vantar á hana? Fréttablaðið rýnir í horfinnamannaskrá og þekkt mannshvörf sem ekki komast á hana.

Segir áherslurnar kolrangar í samræmdu íslenskuprófi

Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, gagnrýnir kynningarpróf fyrir samræmd próf í íslensku fyrir 9. bekk. Hann telur kolrangar áherslur vera í prófinu sem sé ekki í samræmi við námskrá.

Sláandi tölur um tilraunir ungmenna til sjálfsvígs

350 drengir og 613 stúlkur sögðust hafa gert tilraun til sjálfsvígs einhvern tímann á ævinni samkvæmt nýrri skýrslu Embættis landlæknis. Sérfræðingar kalla á geðrækt á öllum skólastigum barna.

Ríkisstjórnin boðar skattalagabreytingar

Ráðherrar ríkisstjórnarinnar komu saman til ríkisráðsfundar með forseta Íslands á Bessastöðum klukkan fjögur í dag. Þetta var síðasti ríkisráðsfundurinn áður en Alþingi kemur saman á þriðjudag.Forsætisráðherra boðar skattalagabreytingar í fjárlagafrumvarpinu

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Fjárlagafrumvarpið sem verður kynnt eftir helgi á að koma lág- og millitekjuhópum til góða. Þetta og fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30.

Kveikt í sorpgeymslu á Tálknafirði

Kveikt var í timbri og öðru efni í geymslusvæði sorps ofan byggðarinnar á Tálknafirði aðfaranótt 6. september. Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar á Vestfjörðum.

Segist hafa fengið rangar upplýsingar

Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir að hafa fengið rangar upplýsingar í samgönguráðuneytinu um uppsetningu ILS-lendingarbúnaðar við Akureyrarflugvöll.

Sjá næstu 50 fréttir