Fleiri fréttir

Víkka út rétt til upplýsinga

Starfshópur um traust á stjórnmálum og stjórnsýslu hefur skilað skýrslu til forsætisráðherra og kynnir niðurstöður sínar í dag.

Lögfræðingur fær ekki smiðsréttindi

Maður sem krafðist þess að fá löggildingu frá Mannvirkjastofnun sem húsasmíðameistari tapaði kærumáli fyrir úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála.

Ekki sátt um þjóðarsjóð

Frumvarp um þjóðarsjóð er í vinnslu í fjármálaráðuneytinu. Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar segir að stofna eigi þjóðarsjóð utan um arð af auðlindum landsins.

Fimm nýjar íbúðir á dag

Um hundrað og fimmtíu nýjar íbúðir eru nú settar í sölu í hverjum mánuði en framboð á nýbyggingum á höfuðborgarsvæðinu hefur nærri tvöfaldast á undanförnum fimm árum. Hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði telur þó ólíklegt að aukið framboð skili sér í lækkandi húsnæðisverði.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Hagfræðingur telur ólíklegt að tvöföldun á framboði íbúða á höfuðborgarsvæðinu skili sér í lækkandi húsnæðisverði. Þetta og fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30.

Öryggis- og búkmyndavélar í lykilhlutverki í nauðgunardómi

Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt rúmenskan ríkisborgara í þriggja ára fangelsi fyrir að hafa nauðgað konu aðfaranótt 8. október á síðasta ári. Myndefni úr öryggismyndavélum og búkmyndavél lögreglu hjálpuðu til við sakfellingu mannsins.

Pósthússtræti opnað fyrir akandi umferð

Einstefnu í Hafnarstræti og Naustinni hefur verið snúið tímabundið vegna framkvæmdanna. Austurstræti, milli Pósthússtrætis og Ingólfstorgs, verður áfram göngugata til 1. október.

Braut ítrekað gegn barnabarni sínu

Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að hafa ítrekað brotið kynferðislega gegn barnabarni hans. Brotin voru framin er drengurinn var níu til tólf ára á árunum 2010 til 2013.

Hneyksluð á endurkomu Atla Rafns

Hildur Lilliendahl Viggósdóttir, starfsmaður Reykjavíkurborgar og einn mest áberandi og um leið umdeildasti femínisti landsins, segist vita fyrir víst að í leiklistarbransanum séu konur sem ekki geti farið á leiksýningar með Atla Rafni Sigurðarsyni.

Engin ályktun í pósti frá Airbus

Fréttir í Suður-Kóreu herma að þyrluslys þar í júlí virðist ekki hafa orðið vegna galla í gírkassa eins og þeim sem eru í þyrlum sem Landhelgisgæslan leigir.

Krefur Ísafjörð um fjármagn

Lilja Rafney Magnúsdóttir, formaður atvinnuvegandefndar Alþingis, hefur sent Ísafjarðarbæ bréf þar sem hún fer fram á að fjármagni verði varið til endurbóta á félagsheimili Súgfirðinga á Suðureyri.

Komst upp þegar millitímar bárust ekki

Mistök voru gerð við lagningu brautar í maraþoni og hálfu maraþoni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka laugardaginn 18. ágúst. Vegna umferðar þurftu starfsmenn að færa grindur við snúningspunkt á Sæbraut og láðist að færa þær til baka. Hlaupaleiðin var því 213 metrum of stutt.

Ráðist á mann með öxi í Kópavogi

Lögregla telur að um einhvers konar uppgjör eða innheimtu skuldar hafi verið að ræða. Sá sem varð fyrir árásinni er sagður lítið slasaður.

Sjá næstu 50 fréttir