Fleiri fréttir

NPA-samningar fyrir milljarð

Félagsmálaráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um úthlutun framlaga vegna samninga um notendastýrða persónulega aðstoð.

Vonar að fleiri feður nýti fæðingarorlof

Forstöðumaður Fæðingarorlofssjóðs segir að fjárhæð hámarksgreiðslna úr sjónum hafi áhrif á fjölda feðra sem nýta sér fæðingarorlof þótt fleiri þættir komi til.

Um ellefu hundruð búa ólöglega í Hafnarfirði

Slökkviliðið segir búið ólöglega í atvinnuhúsnæði í Hafnarfirði á þrefalt fleiri stöðum en 2008. Bæjarráðið vill "heildstæðar tillögur að úrbótum“ á höfuðborgarsvæðinu.

Stysti dagur ársins í dag

Vetrarsólstöður verða klukkan 22:23 í kvöld sem þýðir að dagurinn fram undan er sá stysti á árinu.

Stjórn tók fyrir Klaustursmál

Þingmenn Miðflokksins, sem sátu að sumbli á Klausturbar, réðu sér lögmann sem meðal annars sendi Persónuvernd erindi vegna upptökunnar.

Aldrei fleiri beðið þess að komast inn á Vog

622 bíða þess að komast inn á sjúkrahúsið Vog fyrir jól. Framkvæmdastjóri SÁÁ hefur áhyggjur af þróuninni. Vill að gripið verði inn í vanda ungra karlmanna með örvandi vímuefnafíkn.

Pressa á ráðherra vegna alvarlegs ástands á Landspítalanum

Í minnisblaði sem Landlæknir sendi til heilbrigðisráðherra kemur fram að sjúklingar bíði á bráðamóttöku í allt að 66 klukkustundur eftir innlögn. Öryggi sjúklinga sé ógnað með þessum hætti og brýnt sé að ráðherra bregðist skjótt við.

Embætti biskups bótaskylt

Héraðsdómur Reykjavíkur viðurkenndi í dag bótaskyldu Embættis biskups Íslands og íslensku þjóðkirkjunnar vegna máls Páls Ágústs Ólafssonar.

Eldur á Akureyri

Eldur kom upp í fjölbýlishúsi á Akureyri á fimmta tímanum í dag.

Nýr vefur um loftgæði opnaður

Umhverfisstofnun hefur tekið í notkun nýja heimasíðu sem miðlar upplýsingum um loftgæði. Hlekkurinn á síðuna er loftgæði.is "og já, það má nota íslenska stafi í slóðina!“ segir í tilkynningu frá stofnuninni.

Sigrún Helga segir greinilegt að háskólinn ætli að sópa málinu undir teppi

Sigrún Helga Lund, sem í gær sagði upp sem prófessor í líftölfræði í Háskóla Íslands vegna meintrar áreitni yfirmanns, segir í yfirlýsingu sem hún hefur sent fjölmiðlum að Jón Atli Benediktsson, rektor HÍ, geri lítið úr siðareglum háskólans með því að bregðast ekki við í máli hennar.

Bubbi vill ekki tolla

Rokkkóngurinn segir að þetta muni kosta heimili sitt 72 þúsund krónur á ári.

„SGS mun halda viðræðum áfram af krafti“

Starfsgreinasambandið hefur sent frá sér tilkynningu í kjölfar frétta af því að Efling og Verkalýðsfélag Akraness hafa ákveðið að draga samningsumboð sitt til SGS til baka.

Ríkið dæmt til að greiða tíu milljónir vegna uppsagnar

Íslenska ríkið hefur verið dæmt til að greiða fyrrverandi starfsmanni Kvennaskólans í Reykjavík tíu milljónir vegna uppsagnar starfsmannsins árið 2016, sem hafði starfað í tólf ár við skólann sem umsjónarmaður húsakynna skólans.

Jólavertíðin enn mjög mikilvæg verslunum

Dæmi eru um að verslanir reki sig með tapi allt árið til þess eins að rétta sig af í jólavertíðinni. Eyðslugleði Íslendinga er þrátt fyrir allt verslun hér á landi bráðnauðsynleg.

Gleðileg jól ekki bundin við hluti, eyðslu og óhóf

Elsa Kristjánsdóttir, rekstrarstýra hjá UN Women, aðhyllist naumhyggjulífsstíl og er það hennar reynsla að meiri eyðsla og dýrari gjafir skili ekki endilega betri jólum. Hún hvetur alla til að íhuga naumhyggju fyrir jól.

Bílvelta á Reykjanesbraut

Lögregla og slökkvilið á Suðurnesjum voru kölluð út klukkan 7:19 í morgun vegna bílveltu á Reykjanesbrautinni.

Sjá næstu 50 fréttir