Fleiri fréttir

„Hvernig heldurðu að það sé fyrir mig?"

Kona sem sagði upp prófessorstöðu við Háskóla Íslands í dag vegna meintar áreitni yfirmanns telur rektor hafa brugðist sér. Hún hafi engin viðbrögð fengið eftir að hafa lagt margs konar gögn sem hún telur hafa sannað mál sitt. Yfirmaður hennar vísar ásökunum á bug.

Skiptimarkaður fyrir jólagjafir og föt

Jólagjafaskiptimarkaður stendur nú yfir á farfuglaheimilinu Loft Hostel í Bankastræti þar sem fólk getur skipt út jólagjöfum sem það hefur ekki lengur not fyrir.

Þau eru tilnefnd sem Maður ársins 2018

Vísir og Bylgjan standa fyrir vali á Manni ársins 2018 og geta lesendur nú tekið þátt í að velja þá manneskju sem þeim þykir eiga nafnbótina skilið.

Niðurrif á áætlun eftir tafir vegna kæru

Niðurrif á Kársnesskóla í Kópavogi mun klárast í janúar og er á áætlun samkvæmt upplýsingum frá Kópavogsbæ. Í upphafi var áætlað að verklok yrðu 31. ágúst en kærumál tafði það að niðurrifið gæti hafist.

Nemi um tvítugt vann rúma 41 milljón

Maðurinn, sem býr í foreldrahúsum, á að hafa heyrt um að lottópotturinn væri stór og komið við í Fjarðarkaupum til að kaupa miða.

Útlit fyrir rok og rigningu á aðfangadag

Fastlega má gera ráð fyrir því að jólaveðrið í ár á höfuðborgarsvæðinu og víðar verði rok og rigning. Spáð er nokkuð hvassri suðvestanátt og talsverðri úrkomu á aðfangadag.

Lokanir í miðbænum á Þorláksmessu að venju

Laugavegur í Reykjavík verður göngugata á Þorláksmessu. Spáð er ágætis veðri og má því búast við fjölda fólks í miðbæinn. Hin árlega friðarganga verður gengin 39. árið í röð frá Hlemmi.

Spá fækkun starfa í fyrsta sinn frá 2009

Stjórnendur 400 stærstu fyrirtækja landsins eru svartsýnir á stöðuna í atvinnulífinu samkvæmt nýrri könnun Gallup sem unnin er fyrir Samtök atvinnulífsins og Seðlabankann.

Sjúkrasjóðir stéttarfélaga standa ekki undir sér

Sjúkrasjóðir stéttarfélaga eiga erfitt með að ná endum saman og þurfti Bandalag háskólamanna að lækka styrki svo sjóðurinn standi undir sér. Á næsta ári verður farið af stað með viðamikla rannsókn á því hvaða þættir það eru sem valda miklu brotfalli af vinnumarkaði.

Skordýrin leynast líka í gervijólatrjám

Lifandi jólatré eru mun umhverfisvænni en gervi að sögn framkvæmdastjóra Skógræktarfélags Reykjavíkur. Skordýr séu meira segja nokkuð algeng á gervitrjám.

Sjá næstu 50 fréttir