Fleiri fréttir

Hvassviðri eða stormur á landinu

Á vef Veðurstofunnar segir að það verði sunnan- og suðvestan 13 til 23 metrar á sekúndu um vestan til en hægari vindur austan til.

Segir fulla ástæðu til að taka tillit til sumra ábendinganna

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir fulla ástæðu til að taka mark á sumum af ábendingum Læknafélags Íslands við drög að heilbrigðisstefnu til ársins 2030. Unnið sé að því í ráðuneytinu að fara yfir tæplega þrjátíu umsagnir sem bárust. Ráðherrann vonast til að leggja málið fyrir Alþingi í mars.

Lélegar jólagjafir verði gefnar Góða hirðinum

Fyrir jólin gaf Sorpa út leiðbeiningar um það hvernig eigi að flokka það sem til fellur um hátíðarnar. Þar kemur meðal annars fram að notaðir flugeldar fara í almennt sorp en ónotaðir séu þeir spilliefni. Lélegar jólagjafir fara í Góða hirðinn.

Þeir elstu bæði einmana og vannærðir

Þunglyndi, einmanaleiki og depurð einkennir þátttakendur í rannsókn Berglindar Soffíu Blöndal sem kannaði næringarástand sjúklinga eftir útskrift af öldrunardeild Landspítalans. Næringarástand hópsins er einnig slæmt en margir þeirra hafa einnig veikan maka að hugsa um.

Meintur njósnari sigldi um eyjar Breiðafjarðar

Íbúar í Stykkishólmi urðu heldur en ekki hissa þegar þeir sáu meintan bandarískan njósnara í haldi Rússa sýndan í umhverfi Breiðafjarðar í heimspressunni í gærkvöldi.

Daníel hlaut bjartsýnisverðlaunin

Daníel Bjarnason, tónlistamaður og hljómsveitarstjóri, hlaut Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2018 sem afhent voru á Kjarvalsstöðum í dag

Vill selja ríkiseignir fremur en að þyngja álögur á landsmenn

Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, sjálfstæðismaðurinn Óli Björn Kárason, segir ríkið geta kostað vegagerð með því að selja eignir og kveðst andvígur því að álögur verði þyngdar á landsmenn með nýrri tegund skattheimtu.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Sex létust og sextán slösuðust í lestarslysi á Stórabeltisbrúnni í Danmörku í morgun. Grunur leikur á að tengivagn hafi fokið af flutningalest og á farþegalest.

Vætusamt en hlýtt næstu daga

Það verður vætusamt og hlýtt á landinu næstu daga ef marka má hugleiðingar veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands.

Samstarfi hjálparsveita og skógræktar vel tekið

Svokölluð rótarskot sem björgunarsveitirnar buðu í fyrsta skipti nú um áramótin seldust vel. Verkefnið er í samstarfi við Skógræktarfélagið. Þar eru menn ánægðir. Flugeldarsala er síðan sögð hafa verið á pari við það sem hún í fyrra hjá hjálparsveitunum.

Mikil fjölgun skráðra afbrota á höfuðborgarsvæðinu árið 2018

Bráðabirgðaniðurstöður benda til þess að afbrotum hafi fjölgað umtalsvert í fyrra hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innbrotum fjölgaði um tæp 60 prósent. Umferðarlagabrot voru um 45 þúsund. Tilkynnt var um 9.762 hegninarlagabrot. Í heild voru skráð 16 prósent fleiri mál en var að meðaltali 2015 til 2017.

Telja friðlýsingu yfir landshluta fráleita

Sveitarstjórnir frá Húnvatnshreppi nyrðra til Hrunamannahrepps að sunnan segja tillögu Umhverfisstofnunar um friðlýsingu vegna Gýgjarfossvirkjunar og Bláfellshálsvirkjunar fráleita. Gert sé ráð fyrir allt of víðtækri friðlýsingu sem teygi sig yfir í vatnasvið Blöndu.

Slökkvistarfi lokið

Slökkvistarfi lauk nú á tólfta tímanum við fjölbýlishús að Eddufelli 8 í Breiðholti. Slökkvistarfið gekk greiðlega að sögn varðstjóra.

Eldur í Eddufelli

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur verið kallað út vegna elds á svölum í Eddufelli 8 í Breiðholti

Sjá næstu 50 fréttir