Fleiri fréttir

Guðni ávarpaði gesti Unglingalandsmóts UMFÍ

Unglingalandsmót UMFÍ hófst í dag en mótið fer fram á Höfn í Hornafirði um helgina. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, ávarpaði hátíðargesti á setningu mótsins í gær en hann er á mótinu ásamt Elizu Reid og tveimur af börnum þeirra.

Siðareglur til endurskoðunar

Forseti Alþingis undirbýr nú endurskoðun siðareglna fyrir alþingismenn. Málið á dagskrá sumarfundar forsætisnefndar. Endurskoða á framkvæmd og umgjörð reglnanna fremur en hátternisreglurnar sjálfar.

Fjórðungur lambahryggja fluttur út

Stutt er í sláturtíð og lítið eftir af innlendu lambakjöti. Sauðfjárbændur segja íslenska verslun reyna að grafa undan "eðlilegri verðmyndun á markaði“ með því að flytja inn lambahryggi. Tæplega 3.000 tonn hafa verið flutt út s

Allir komi heilir heim

Þorsteinn Matthías Kristinsson, varðstjóri á Suðurlandi, verður á vaktinni seinni hluta verslunarmannahelgarinnar. Hann segir slys og líkamstjón í umferðinni því miður daglegt brauð. Lögreglumenn standi þétt saman til að takast á við

Brotum fækkar á milli ára

Markmið neyðarmóttökunnar að tryggja velferð og stöðu þeirra sem til þjónustunnar leita vegna nauðgunar, tilraunar til nauðgunar eða annars kynferðisofbeldis.

Þrennt flutt á slysadeild eftir 4-5 veltur í Borgarbyggð

Gísli Björnsson, yfirmaður sjúkraflutninga á Vesturlandi, sagði í samtali við fréttastofu að trúlega væri fólkið ekki alvarlega slasað en það hefði verið flutt á slysadeild til frekari rannsóknar og aðhlynningar.

Árekstur við Mývatn

Tveir bílar lentu saman norðvestan megin við Mývatn laust eftir klukkan hálf átta í kvöld.

Forsætisráðherra segir að endurskoða þurfi siðareglur fyrir alþingismenn

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að endurskoða þurfi bæði siðareglur fyrir alþingismenn og málsmeðferðarreglur sem þeim fylgja. Hún er ekki sammála því að endurskoða þurfi ákvæði um gildissvið reglnanna og telur að það eigi að skýra rúmt. Þingmennska sé ekki hefðbundið starf og siðareglurnar eigi að gilda alls staðar þar sem þingmenn eru á opinberum vettvangi.

Kvenfélagskonur komast ekki í gömlu skjalagögnin

Kvenfélagskonur í Grímsnesi, sem vilja vita hvort Kvenfélag Grímsneshrepps eigi hlut í Landsvirkjun, hafa ekki komist í gamla ársreikninga félagsins til að kanna hvort félagið hafi árið 1951 keypt hlutabréf í Sogsvirkjunum.

Unnið að smölun svo hægt sé að slátra fyrr

Framkvæmdastjóri Félags sauðfjárbænda segir að unnið sé að því að hefja smölun svo hægt verði að hefja slátrun fyrr en ella og að ekki skorti lambakjöt í landinu. Hann tekur undir orð landbúnaðarráðherra um að breyta þurfi regluverki búvörulaga.

Óhress með borgina en sáttur við settjarnir

Formaður Stangveiðifélags Reykjavíkur er afar óhress með að Reykjavíkurborg hafi ekki haft samband við félagið í gær eftir að diselolía lak úr vörubíl við Elliðaárnar.

Valgarð Briem látinn

Hæstaréttarlögmaður sem kom að því að skipta yfir í hægri umferð fyrir 51 ári.

Sjá næstu 50 fréttir