Fleiri fréttir

Það sem er notað verður nýtt

Endursölumarkaðurinn blómstrar og er að breyta því hvernig fólk verslar. Sífellt fleiri kaupa notuð föt og hefur viðhorfið til þess breyst. Hægt er að spara með því að kaupa notað og skipta hraðar um í fataskápnum með endursölu. Neytendur hafa umhverfissjónarmið að leiðarljósi.

Hljóp um götur á adamsklæðunum

Nokkur útköll lögreglu voru til komin vegna ölvunar í nótt og var nokkuð um verkefni sem tengdust hávaða, ölvun, heimilisofbeldi, líkamsárásum og sjálfsvígshótunum.

Varar við Rússum og Kínverjum

Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, voru samskipti Íslands við Kínverja ofarlega í huga á blaðamannafundum í heimsókn sinni hér á landi. Íslendingum var aftur á móti fjölbreytileiki efst í huga.

Rætt um sund til heiðurs Egner

Ari Matthíasson þjóðleikhússtjóri óskaði eftir því við Nafnanefnd Reykjavíkurborgar að sundið næst fyrir vestan Þjóðleikhúsbygginguna fengi nafnið Egnerssund.

Flaggar við öll tilefni

Eftir að Ólafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðiprófessor eignaðist fánastöng í sumar fór hann að flagga hinum ýmsu fánum hvenær sem tilefni gafst.

Sameiningarmál verða mjög fyrirferðarmikil á aukaþingi

Á morgun fer fram sérstakt aukalandsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga þar sem fjallað verður um stefnumörkun stjórnvalda í málefnum sveitarfélaga. Formaður sambandsins á von á hreinskiptnum og góðum umræðum en segist skilja að skiptar skoðanir séu meðal sveitarstjórnarfólks um sameiningar.

Hvatti Íslendinga til að hafna Huawei

Mike Pence segir að í ljósi aukins áhuga Rússa og Kínverja á norðurslóðum hafi aldrei verið mikilvægara fyrir Bandaríkin að tryggja góð samskipti við Ísland.

Mike Pence lentur

Air Force Two lenti á Keflavíkurflugvelli rétt eftir klukkan eitt.

Bandaríkin breiða úr sér í Evrópu

Silja Bára Ómarsdóttir telur að öryggis-og varnarmálin verði ofarlega á baugi á fundum varaforsetans með íslenskum ráðamönnum í dag.

Verður málverkið af Bjarna uppi á veggnum í Höfða?

Það virðist sem það ráðist af því hvort það eru sjálfstæðismenn eða vinstri menn sem fari með völdin í borginni hvort málverkið er haft uppi á veggnum eða haft í lokaðri geymslu, hulið almenningi.

Sjá næstu 50 fréttir