Fleiri fréttir

Níu bætast í hóp smitaðra

Níu einstaklingar hafa greinst með Covid-19, sjúkdóminn sem kórónuveiran veldur, síðasta sólarhring hér á landi.

Segir hljóð og mynd ekki fara saman hjá út­gerðunum

Formaður Viðreisnar segir að hljóð og mynd ekki fara saman hjá útgerðarfélögum í landinu þar sem þau krefjast hárra skaðabóta vegna ólöglegrar úthlutunar á heimildum til makrílveiða á sama tíma og þær kvarta yfir háum veiðigjöldum.

Þessum takmörkunum verður aflétt 4. maí

Fjöldamörk samkomubanns verða hækkuð úr 20 í 50 manns, opnað verður fyrir hefðbundið skólahald í leik- og grunnskólum, framhalds- og háskólar verða opnaðir með takmörkunum og heimilt verður að hefja á ný ýmsa þjónustu.

Smitum fjölgar á norðanverðum Vestfjörðum

Tveir einstaklingar með tengsl við hjúkrunarheimilið Berg í Bolungarvík, greindust í gær með Covid-19. Smitum heldur áfram að fjölga á norðanverðum Vestfjörðum.

Hvass­viðri víða á landinu

Landsmenn mega búast við suðvestanátt í dag þar sem verða 15 til 23 metrar á sekúndu norðan heiða en töluvert hægari sunnantil.

Myndböndin frá Kastalabrekku hafa slegið í gegn

Fjölskyldan á bænum Kastalabrekku í Ásahreppi hefur útbúið nokkur myndbönd til að létta þeim lundina og öðrum áhugasömum á tímum kórónuveirunnar. Myndböndin eru öll aðgengileg á samfélagsmiðlum.

Vestfirðir á réttri leið

Í tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum kemur fram að smituðum einstaklingum á svæðinu hefur fjölgað um sex frá 10. apríl.

Leit að Söndru Líf lokið í dag

Leit að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long stóð yfir til klukkan 17:30 í dag en þá var henni frestað til morguns. Gert er ráð fyrir að skipulag leitarinnar verði með sama hætti á morgun auk þess sem drónar verða nýttir til leitar ef veður leyfir.

Með betri árangri sem sést hefur í Evrópu

Sóttvarnalæknir hefur sent heilbrigðisráðherra tillögur um hvernig aflétta eigi aðgerðum sem gripið hefur verið til vegna kórónuveirufaraldursins. Vænta má þess að tillögurnar verði kynntar á morgun en sóttvarnarlæknir segir mikilvægt að aflétta aðgerðunum hægt til að faraldurinn blossi ekki upp aftur.

Trúnaðar­skylda presta horn­steinn í sam­bandi þeirra við skjól­stæðinga

„Rjúfi prestur trúnaðarskyldu gagnvart einhverjum skjólstæðingi sínum er það alvarlegt mál sem varðar við starfs- og siðareglur presta.“ Þetta segir í tilkynningu frá Þjóðkirkjunni um trúnaðarskildu presta en umræða fór af stað um hana vegna ásakana Skírnis Garðarsonar prests á hendur konunnar sem grunuð er um skjalafals í bakvarðasveit á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík.

Virk smit orðin færri en átta hundruð

Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.711 hér á landi. Staðfestum smitum fjölgaði um tíu frá því að síðustu tölur voru birtar.

Ólafur Ragnar segir ræðu Johnsons sögulega

Ólafur telur að páskaræða Boris Johnson, þar sem hann þakkar heilbrigðisstarfsfólki Bretlands og bresku þjóðinni allri fyrir framlag sitt í baráttunni við Covid-19, verði talin sú merkilegasta frá tímum kórónuveirunnar þegar upp er staðið.

Fæðuöryggi þjóðarinnar aldrei eins mikilvægt

Fæðuöryggi íslensku þjóðarinnar hefur aldrei verið eins mikilvægt og nú þegar kórónuveirufaraldurinn gengur yfir. Bændur landsins eru tilbúnir að auka framleiðslu sína á landbúnaðarvörum gerist þess þörf.

Fá fjölda símtala vegna sjálfsvígshugleiðinga um páskana

Píeta samtökin, sem sinna forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða og styðja við bakið á aðstandendum, hefur merkt aukna aðsókn í símtalsúrræði sitt um páskana. Ákveðið var að hafa síma samtakanna opinn allan sólarhringinn yfir hátíðarnar.

Co­vid-tengdum út­köllum fækkaði um helgina

Kórónuveirutengdum útköllum hefur fækkað nú um helgina miðað við það sem var fyrr í vikunni. Þrátt fyrir að svo virðist sem við séum komin yfir versta hjalla faraldursins mun ekki hægja á sjúkraflutningum tengdum veirunni fyrr en í fyrsta lagi í lok mánaðar.

Leit að Söndru hætt í dag

Björgunarsveit og aðrir viðbragðsaðilar hættu í bili leit að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long upp úr klukkan fimm í dag.

Sjá næstu 50 fréttir