Fleiri fréttir

Eltihrellum verði refsað með allt að fjögurra ára fangelsi

Lagt er til að allt að fjögurra ára fangelsi liggi við svonefndu umsáturseinelti í drögum að frumvarpi um breytingar á almennum hegningarlögum sem dómsmálaráðherra hefur sent til umsagnar. Nýja ákvæðinu er ætlað að treysta frekar vernd kvenna og barna.

Reiður maður með kú­bein fannst ekki

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitaði karlmanns í Laugardal í dag en fann ekki. Samkvæmt dagbók lögreglunnar yfir verkefni dagsins var maðurinn sagður hafa verið að sveifla kúbeini.

Meta hvort heilbrigðiskerfið uppfylli ólíkar þarfir kynjanna

Lagt verður mat á hvort heilbrigðisþjónustan taki mið af ólíkum þörfum kynjanna í rannsókn sem heilbrigðisráðuneytið hefur samið við félagsvísindasvið Háskóla Íslands um að gera. Vísbendingar eru um að konur búi að nokkru leyti við lakari heilsu en karlar.

Óljóst hve mikið launin hækka

Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Félags hjúkrunarfræðinga, segist rétt vera farin að lesa nýbirtan niðurstöðu gerðardóms í deilu hjúkrunarfræðinga við Ríkið. Hún sér strax ljósa punkta en dregur ekki miklar ályktanir að svo stöddu.

Flutt með sjúkraflugi eftir bílveltu

Kona var flutt á Landspítalann í Reykjavík með sjúkraflugi frá Sauðárkróki eftir að bíll hennar lenti utan vegar á þjóðvegi 1, skammt frá bænum Stóru-Giljá í Austur-Húnavatnssýslu. Mbl greindi fyrst frá.

Ráð­herra heim­sækir Suður­nesin vegna á­standsins

Félagsmálaráðherra mun heimsækja Suðurnes öðru hvoru megin við helgina til að fara yfir stöðuna í þeim landshluta vegna mikils atvinnuleysis. 17 prósent eru án atvinnu á Suðurnesjum og nær fimmti hver atvinnulaus í Reykjanesbæ.

„September hefst með látum“

Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir fyrir Norðurland vestra, Norðurland eystra, Miðhálendið og Austurland að Glettingi síðar í vikunni.

Fimm greindust innan­lands í gær

Alls greindust fimm með virkt kórónuveirusmit síðasta sólarhringinn hér á landi. Þá greindust fjórir með kórónuveirusmit á landamærunum, en niðurstöðu mótefnamælingar er beðið í tilviki tveggja. Hinir tveir voru með mótefni.

Klukkunni verður ekki seinkað

Klukkunni verður ekki seinkað um eina klukkustund hér á landi líkt og komið hefur til umræðu öðru hvoru undanfarin ár.

Gæti gránað í fjöll

Í dag hreyfist dálítil lægð þvert norðaustur yfir landið og verður vindur suðvestlægur með skúrum á víð og dreif.

Sjá næstu 50 fréttir