Fleiri fréttir

Segjast geta nafngreint rússnesku njósnarana

Yfirmenn bandarískra leyniþjónustustofnana uppfræða Donald Trump um tölvuinnbrot Rússa. Sjálfur segist Trump vera mikill aðdáandi leyniþjónustunnar. Joe Biden varaforseti segir að Trump verði að drífa sig í að fullorðnast.

Skotárás í Flórída

Þónokkrir eru særðir eftir skotárás á flugvellinum í Fort Lauderdale í Flórída í dag.

Hætta leit að MH370 eftir tvær vikur

Þá verður leit lokið á um 120 þúsund ferkílómetra svæði í Indlandshafi, en engar trúverðugar vísbendingar um staðsetningu vélarinnar hafa fundist.

Fréttabann eftir sprengjuárás

Tveir menn létu lífið þegar bílsprengja sprakk fyrir utan dómhús í borginni Izmir á Tyrklandi í gær. Annar þeirra var lögreglumaður en hinn starfsmaður dómstólsins.

Elliglöp af útblæstri bíla

Rannsókn frá Kanada sýnir að líkurnar á því að fólk fái elliglöp eru meiri ef menn búa nálægt götum með mikilli bílaumferð.

Gæti þurft að segja af sér

Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, þarf að mæta til yfirheyrslu í dag vegna gruns um að hafa gerst brotlegur við lög með því að þiggja gjafir og greiða frá stjórnendum fyrirtækja.

Árásarmaðurinn hundeltur um alla Evrópu en finnst ekki

Tugir manna handteknir í Tyrklandi vegna skotárásarinnar á nýársnótt. Þar á meðal er fjölskylda meints árásarmanns, margir á barnsaldri. Allir sagðir tengjast Íslamska ríkinu. Árásarmaðurinn barðist í Sýrlandi.

Trump tekur inn Lighthizer

Donald Trump, sem tekur við forsetaembætti í Bandaríkjunum eftir rúmar tvær vikur, hefur ákveðið að James Lighthizer verði viðskiptafulltrúi Bandaríkjanna.

Ísraelskur hermaður sakfelldur

Ísraelskur hermaður var sakfelldur í gær af ísraelskum dómstól fyrir að hafa orðið Palestínumanni að bana í mars í fyrra.

Grunsamleg merki berast úr geimnum

Í fyrsta sinn hafa stjörnufræðingar staðsett uppruna útvarpsblossa – skammlífra en öflugra útvarpsmerkja – í stjörnuþoku.

Sjá næstu 50 fréttir