Fleiri fréttir

Vopnahlé í Sýrlandi hangir á bláþræði

Sýrlenskir uppreisnarmenn segja stjórnarherinn og Rússa halda áfram að varpa tunnusprengjum. Óvíst hvort friðarviðræður hefjast síðar í mánuðinum eins og að var stefnt. Bandaríkin koma ekki að þessu vopnahléi, ólíkt fyrri tilraunum.

Megyn Kelly hættir á Fox

Fréttakonan gekk hart að Donald Trump í aðdraganda forsetakosninganna en hann hélt því fram að hún væri á blæðingum.

Trump gagnrýnir þingmenn Repúblikana

Samkvæmt tillögum þingmanna Repúblikana myndi eining sem skoðar siðferðisleg álitamál sem snúa að þingmönnum heyra beint undir eina að nefndum þingsins.

Árásarmannsins leitað og átta teknir höndum

Hátt í fimm hundruð manns hafa fallið í árásum í Tyrklandi undanfarin tvö ár. Átta manns voru handteknir í gær í tengslum við skotárásina í næturklúbbi í Istanbúl á nýársnótt.

Segja aðgerðir Obama beinast gegn Trump en ekki Putin

Trump hefur ítrekað hvorki viljað samþykkja að Rússar hafi gert tölvuárásir á tölvukerfi Demókrataflokksins og aðila sem tengjast framboði Hillary Clinton og að þeir hafi beitt sér til þess að hjálpa honum að vinna kosningarnar.

Sjá næstu 50 fréttir