Fleiri fréttir

May stefnir á „hart Brexit“

Forsætisráðherra Bretlands mun flytja ræðu um Brexit-ferlið síðar í dag og er hennar beðið með mikilli eftirvæntingu.

Leitinni að MH370 hætt

Neðansjávarleit að braki farþegavélarinnar MH370 hefur nú formlega verið hætt eftir nærri þriggja ára árangurslausa leit.

Betri einkunnir af meiri leikfimi

Fái strákar meiri íþróttakennslu gengur þeim betur í skólanum. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar við Háskólann í Lundi.

Sjötíu þjóðir sækja friðarfund

Fulltrúar sjötíu þjóða voru mættir til Parísar, höfuðborgar Frakklands, í gær til þess að taka þátt í fundi um frið milli Palestínumanna og Ísraela. Búist er við því að niðurstaðan verði áframhaldandi stuðningur við tveggja ríkja lausnina. BBC greindi frá þessu í gær.

Umdeildur sirkus skellir í lás

Sirkusinn hefur verið starfandi í 146 ár en miðasala hríðféll eftir að hætt var að notast við fíla í sýningunni.

Sjá næstu 50 fréttir