Fleiri fréttir

Segir daga Baghdadi vera talda

Ash Carter, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, segir að leiðtogi Íslamska ríkisins sé mikið á ferðinni til að forðast árásir.

Togstreita milli ráðuneyta

Fyrrverandi ráðuneytisstjóri í félagsmálaráðuneytinu í Danmörku, Jesper Zwisler, segir emb­ættis­menn fjármálaráðuneytisins hafa gríðarleg pólitísk völd og skipta sér af smáatriðum í öðrum ráðuneytum.

Fjórir ákærðir vegna Kardashian ránsins

Fjórir hafa verið ákærðir af frönsku lögreglunni en talið er að ,,glæpaklíka af gamla skólanum'' hafi staðið á bakvið ránið þar sem mikið af þeim sem handteknir hafa verið eru eldri glæpamenn.

Munu rannsaka tilkynningar FBI um tölvupóst Clinton

Innra eftirlit bandaríska dómsmálaráðuneytisins hyggst rannsaka verkferla sem lágu að baki tveimur tilkynningum FBI en önnur er talin hafa haft áhrif á gengi hennar í kosningabaráttunni.

Breivik sýndi enga iðrun fyrir áfrýjunardómstól

Anders Behring Breivik sem myrti sjötíu og sjö manns í Osló og Útey árið 2011 sýndi enga iðrun fyrir norskum dómstól í dag þar sem kvartanir hans vegna aðbúnaðar í fangelsinu voru teknar fyrir. Hann viðurkennir að umkvartanir hans hafi verið settar fram til að fá vettvang til að koma róttækum þjóðernisskoðunum sínum á framfæri.

Þrumusnjókoma herjar á Bretlandseyjar

Veðurfyrirbrigði sem hefur verið kallað ,,þrumusnjókoma" herjar nú á Bretlandseyjar í kvöld og hefur fólk verið gert að yfirgefa heimili sín vegna hættu á flóðum í austurhluta landsins.

Þingmenn létu hnefana tala

Stjórnarandstaða Tyrklands var ósammála því að atkvæðagreiðsla um stjórnarskrárbreytingar væru ekki leynilegar.

Trump og Rússar neita fréttum af gleðikonum

Donald Trump neitar að Rússar eigi myndband af sér í Rússlandi með þarlendum vændiskonum. Rússar segja fréttina uppspuna. Skýrsla, sem fjármögnuð var af Demókrötum, segir frá vafasömu athæfi Trumps á Ritz-hótelinu í Moskvu.

Trump telur Rússa líklega bera ábyrgð á tölvuárásum fyrir kosningarnar

Donald Trump verðandi forseti Bandaríkjanna hélt sinn fyrsta blaðamannafund í dag síðan hann var kjörinn forseti Bandaríkjanna. Á fundinum var meðal annars farið yfir skýrslu, sem nýlega kom fram, þar sem rússnesk stjórnvöld eru sögð bera ábyrgð á tölvuárásum sem demókrataflokkurinn varð fyrir rétt fyrir forsetakosningarnar.

Sjá næstu 50 fréttir