Fleiri fréttir

Strax orðin hænd hvort að öðru

„Samband okkar er nú þegar orðið gott,“ sagði Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, á blaðamannafundi með Donald Trump Bandaríkjaforseta eftir fund þeirra.

Heimta að fá hermenn framselda

Tyrkneskir ráðamenn eru afar ósáttir við Hæstarétt Grikklands, sem í vikunni kvað upp þann úrskurð að átta tyrkenskir hermenn verði ekki framseldir frá Grikklandi til Tyrklands.

Fyrsta vika forsetans

Strax á fyrstu dögunum tekur nýr Bandaríkjaforseti til óspilltra málanna. Trump boðar aðgerðir gegn innflytjendum og flóttafólki, gefur grænt ljós á umdeildar olíuleiðslur, vill liðka til fyrir pyntingum og torvelda konum að fá fræðsl

Heilt þorp brann til kaldra kola í skógareldunum í Chile

Chile-búum berst nú aukinn alþjóðlegur liðsauki í baráttunni við eina mestu skógarelda í sögu landsins. Bandaríkjamenn hafa þegar sent júmbóþotu sem getur borið þúsundir lítra af vatni og Rússar hafa nú sent svipaða vél.

Skotheld vesti algeng í Malmö

Haft er eftir lögreglunni að skotheld vesti séu ferskvara. Þau verndi best fyrstu fimm árin. Möguleg skotsár geti orðið verri séu gömul vesti notuð.

Trump forseti stendur í ströngu

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ítrekar að Mexíkó verði að greiða fyrir landamæramúrinn og boðar stórtækar aðgerðir gegn innflytjendum og flóttafólki. Forseti Mexíkó hefur hætt við heimsókn til Trumps.

Sækja kennara til annarra landa

Sextíu þúsund kennara með réttindi vantar í Svíþjóð á næstu tveimur árum segir á vef sænska kennarasambandsins.

Í hremmingum í rúllustiga

Eldri maður lenti í miklum vandræðum í Kína þegar hann rúllaði ítrekað niður rúllustiga sem hann gat ekki komið sér úr.

Trump skipar fyrir um nýjan landamæravegg

Donald Trump boðar aðgerðir í innflytjendamálum hið snarasta. Reisa á vegg og innflutningi fólks frá sjö múslimaríkjum verða settar skorður. Samstarfsfólk segir stefnu Trumps skýra hátt gengi Dow Jones-vísitölunnar undanfarið.

Trump styður notkun pyndinga

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að grimmd meðlima hryðjuverkasamtakanna Ríkis Íslams, kalli á hertari aðgerðir, af hálfu Bandaríkjanna.

Sjá næstu 50 fréttir