Fleiri fréttir

El Chapo lýsir yfir sakleysi sínu

Joaquin Guzman er sakaður um peningaþvætti, fíkniefnasmygl, mannrán og morð víða í Bandaríkjunum eins og í New York, Chicago og í Miami.

Sex finnast á lífi í hótelinu

Sex einstaklingar hafa fundist á lífi í rústum hótels nærri fjallinu Gran Sasso í Abruzzo-héraði á Ítalíu.

Langir dagar valda streitu

Yngstu leikskólabörnin, sem dvelja lengst í leikskólanum á daginn, eru stressaðri en þau sem dvelja þar skemur. Þetta eru niðurstöður rannsóknar norskra háskóla og heilbrigðisstofnana.

Óvinsæll og umdeildur forseti

Donald Trump tekur við forsetaembætti Bandaríkjanna á morgun. Einungis 40 prósent Bandaríkjamanna segjast ánægð með frammistöðu hans undanfarið. Obama hefur hins vegar sjaldan verið vinsælli.

Snowden verður áfram í útlegð

Uppljóstrarinn Edward Snowden fær þriggja ára framlengingu á landvistarleyfi sínu í Rússlandi. Fréttastofa The Guardian greindi frá í gær og hefur eftir heimildarmanni að Snowden verði ekki framseldur til Bandaríkjanna, jafnvel þótt samskipti landanna batni þegar Donald Trump tekur við forsetaembætti.

Juncker fagnar Brexit-ræðu May

Forseti framkvæmdastjórnar ESB segist ætla að gera allt sem í hans valdi stendur til að tryggja að viðræður ESB og breskra stjórnvalda gangi eins snuðrulaust og kostur er.

Sjá næstu 50 fréttir