Fleiri fréttir

Navalny dæmdur til fangelsisvistar

Dómstóll í Rússlandi dæmdi í dag leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Rússlandi í fangelsi fyrir þátt sinn í mótmælum helgarinnar.

Þriðji hver jarðarbúi er fátækur

Mikill árangur hefur náðst síðasta aldarfjórðunginn en stórir hópar jarðarbúa njóta þó framfaranna ekki til fulls. Þriðjungur fólks býr við erfiðleika, að því er kemur fram í nýrri Þróunarskýrslu Sameinuðu þjóðanna.

Stefnt að einkarekstri í heilbrigðiskerfi Finna

Vonast er til þess að einkarekstur í heilbrigðisgeiranum muni minnka útgjöld finnska ríkisins til málaflokksins um tæplega fjörutíu prósent fyrir árið 2030. Taka á mið af reynslu Svía.

Flokkur Merkel vinnur sigur í Saarlandi

Kristilegi demókrataflokkurinn, flokkur Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, er sigurvegari kosninganna í í þýska sambandslandinu Saarland en gengið var til kosninga þar í dag.

Trump afhenti Merkel reikning upp á 300 milljarða dollara

Donald Trump hefur ítrekað sagt að Evrópuríki "skuldi“ fé vegna NATO-samstarfsins. Heimildarmenn innan þýsku stjórnarinnar segja að hann hafi afhent Angelu Merkel margmilljarða reikning á fundi þeirra um síðustu helgi.

Fartölvubann tekur gildi í dag

Notkun stærri raftækja en snjallsíma í farþegaflugvélum á leið til Bandaríkjanna og Bretlands frá tíu ríkjum, tekur gildi í dag.

Tíu í haldi og rætt við þúsundir vitna

Árásarmaðurinn Khalid Masood snerist til íslamstrúar eftir langan afbrotaferil. Hann þótti samt ekki sérlega trúaður og skrapp reglulega á krána. Hann myrti fjóra og slasaði tugi manns í London á miðvikudag. Forsætisráðherrann talar um

Sjá næstu 50 fréttir