Fleiri fréttir

Faðir Lubitz vill nýja rannsókn

Günter Lubitz er fullur efasemda um að sonur sinn Andreas Lupitz hafi flogið vísvitandi á fjall í frönsku ölupunum fyrir tveimur árum.

Búið að sleppa Mubarak

Fyrrverandi forseti Egyptalands hefur verið í haldi yfirvalda allt frá því að honum var steypt af stóli árið 2011.

Árásarmaðurinn hafði ítrekað komist í kast við lögin

Átta manns hafa verið handteknir vegna árásarinnar í London á miðvikudag. Árásarmaðurinn er samt talinn hafa staðið einn að verki. Theresa May forsætisráðherra hvatti Breta til að láta ekki óttann stjórna sér.

Birta nafn árásarmannsins

Maðurinn sem talinn er hafa framið árásina við breska þinghúsið í London í gær hét Khalid Masood.

Hver eru fórnarlömbin í London?

Þeir sem dóu og særðust komu frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Frakklandi, Grikklandi, Írlandi, Ítalíu, Kína, Póllandi, Rúmeníu, Spáni, Suður-Kóreu og Þýskalandi.

„Við erum ekki hrædd“

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, ávarpaði þingmenn við enduropnun þingsins eftir hryðjuverkaárás í gær.

Brasilíumenn eru sakaðir um útflutning á úldnu kjöti

Til þess að sýna umheiminum að brasilískt kjöt sé ekki jafnslæmt og kom í ljós við húsleit lögregluyfirvalda síðastliðinn föstudag bauð forseti Brasilíu, Michel Temer, sendiherrum erlendra ríkja til málsverðar á einu af bestu steikhúsum höfuðborgarinnar um helgina.

Vitni lýsa árásinni sem algjörum hryllingi

Fjórir féllu í árás á og við lóð breska þinghússins í gær. Árásarmaðurinn er talinn hafa verið einn að verki og var hann felldur á vettvangi. Lögregla rannsakar árásina sem hryðjuverk. Alþjóðasamfélagið vottaði Bretum samúð

May: Árásin bæði sjúk og siðlaus

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að árásin sem framin var fyrir utan þinghúsið í London í dag hafi bæði verið "sjúk og siðlaus.“

Ráðherra reyndi að bjarga lögreglumanninum

Tobias Ellwood, ráðherra í ríkisstjórn Bretlands, reyndi hvað hann gat til þess að bjarga lífi lögreglumannsins sem lést í árásinni sem gerð var við þinghúsið í London fyrr í dag.

Trump hyggst sækja NATO-fund í maí

Búist er við að Bandaríkjaforseti muni þar ítreka þá kröfu sína að önnur aðildarríki bandalagsins leggi aukið fé í starfseminnar.

Gorsuch segir Trump ekki hafinn yfir lög

Aðspurður hvort Trump gæti verið sóttur til saka ef hann kæmi aftur á ólöglegum yfirheyrsluaðferðum ítrekaði Gorsuch þessa skoðun sína.

Sjá næstu 50 fréttir