Fleiri fréttir

Auðga úran sem aldrei fyrr

Alþjóðakjarnorkumálastofnunin segir kjarnorkuvopnaáætlun Norður-Kóreu vera komna á nýtt stig.

Bandaríkin banna raftæki í flugum frá átta löndum

Bandaríkin hyggjast banna flugfarþegum sem ferðast frá átta löndum þar sem múslimar eru meirihluti íbúa að taka með sér stærri raftæki um borð í vélarnar en um er að ræða tæki líkt og fartölvur, spjaldtölvur og myndavélar.

Glæpasamtök selja sígarettur

Endurskoðunarfyrirtækið KPMG í Danmörku telur að 2,5 prósent sígarettna sem reyktar eru í Danmörku séu ólöglegar.

Myrt eftir að hafa ítrekað leitað til lögreglu út af áreiti fyrrverandi kærasta

Shana Grice var nítján ára gömul þegar hún var myrt í svefnherberginu sínu í Portslade í Sussex á Englandi í ágúst síðastliðnum. Hún hafði verið skorin á háls og svo hafði verið kveikt í herberginu en fyrrverandi kærasti hennar, Michael Lane, var ákærður fyrir morðið og fara réttarhöldin nú fram við Lewes Crown-dómstólinn en Lane neitar sök í málinu.

Brexit-ferlið hefst formlega 29. mars

Bresk stjórnvöld munu með þessu virkja 50. grein Lissabon-sáttmálana, en þá munu tveggja ára viðræður hefjast þar sem samið verður um útgöngu Bretlands.

Bandarískur erindreki rekinn frá Nýja-Sjálandi

Bandarískur erindreki hefur verið rekinn frá Nýja-Sjálandi eftir að bandaríska sendiráðið neitaði að afnema friðhelgi hans þegar lögregla falaðist eftir því að fá að yfirheyra hann.

Sjá næstu 50 fréttir