Fleiri fréttir

Löfven: Það hefur verið ráðist á Svíþjóð

Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, segir að allt bendi til þess að um hryðjuverkaárás hafi verið að ræða vörubíl var ekkið á gangandi vegfarendur í miðborg Stokkhólms fyrr í dag.

Gerðu árás á Sýrland

Bandaríski herinn skaut í kvöld um 50 Tomahawk eldflaugum að herflugvelli í Sýrlandi.

Trump íhugar hernaðaraðgerðir gegn al-Assad

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, telur það á sinni ábyrgð að hefna fyrir efnavopnaárásina á Khan Sheikhoun. Allt að hundrað fórust í árásinni. Varaforsetinn útilokar ekki hernaðaraðgerðir. Utanríkisráðherra Sýrlands segir herin

Michael Caine kaus með Brexit

Breski stórleikarinn Michael Caine kaus með Brexit í atkvæðagreiðslunni sem fram fór í júní í fyrra, eins og meirihluti þeirra sem greiddu atkvæði, og ákváðu þar með að Bretland mun ganga úr Evrópusambandinu.

Nunes stígur til hliðar

Ætlar ekki að koma að rannsókn bandaríska þingsins á afskiptum Rússa af forsetakosningunum.

Stelpur settar aftast í strætó

Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, segir það forkastanlegt að til skuli vera kynjaskiptir skólabílar í Stokkhólmi eins og sjónvarpsstöðin TV4 hefur afhjúpað.

Sex ISIS-liðar handteknir í Rússlandi

Sex liðsmenn, grunaðir um að reyna að lokka Rússa til liðs við Íslamska ríkið, voru handteknir í Sankti Pétursborg í gær. Þeir eru einnig grunaðir um að hafa hjálpað hryðjuverkamönnum. Rússneskir miðlar greindu frá þessu í gær.

Rifist um efnavopnaárásina

Rússar kljáðust við aðra meðlimi öryggisráðs SÞ um efnavopnaárás í Sýrlandi. Fulltrúi Rússa sagði að mögulega hefðu efnavopn uppreisnarmanna á jörðu niðri valdið dauða fórnarlambanna. Önnur ríki hafna tilgátunni.

ISIS-liðar kalla Trump fífl

Í fyrstu opinberu yfirlýsingu samtakanna um forsetann er hann gagnrýndur fyrir árásir sínar gegn múslimum.

Ögra Trump og Jinping

Her Norður-Kóreu skaut eldflaug á loft, degi áður en á forsetar Bandaríkjanna og Kína funda, meðal annars um vopnauppbyggingu einræðisríkisins.

Á sjötta tug fórust í efnavopnaárásinni

Talið er að saríngasi hafi verið varpað á íbúa sýrlenska bæjarins Khan Sheikhoun. Sýrlenski herinn neitar því að hafa beitt efnavopnum. Stjórnarandstaðan fer fram á tafarlausa rannsókn öryggisráðs SÞ.

Sjá næstu 50 fréttir