Fleiri fréttir

Lestarstjórinn í Rússlandi sagður drýgja hetjudáð

Að minnsta kosti ellefu fórust og á fimmta tug særðust þegar sprengja sprakk í neðanjarðarlest í Sankti Pétursborg í gær. Yfirvöld í Rússlandi segja um hryðjuverk hafi verið að ræða. Stöðva þurfti allar lestarsamgöngur í borginni

Samræður um Gíbraltar en ekki stríð

Nýjar deilur um Gíbraltar spruttu upp þegar Evrópusambandið birti drög að samningaviðmiðum sínum fyrir væntanlegar viðræður við Breta um útgöngu.

Assange fagnar úrslitum forsetakosninganna í Ekvador

Ástæðan er sú að Gulliermo Lasso, sem varð að láta í minni pokann í kosningunum, hafði heitið því að láta vísa Assange úr sendiráði Ekvador í London, þar sem hann hefur haldið til síðan árið 2012, næði hann kjöri.

Segir sænsku þjóðina harmi slegna

Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, segir að sænska þjóðin sé harmi slegin eftir fregnir af alvarlegu rútuslysi þar sem þrír létust.

Flynn greindi ekki frá greiðslum frá rússneskum fyrirtækjum

Michael Flynn, fyrrum ráðgjafi Donalds Trump í þjóðaröryggismálum, lét hjá líða að gera grein fyrir greiðslum sem hann fékk frá rússneskri sjónarvarpsstöð og öðru fyrirtæki tengdu Rússlandi í greinargerð um launagreiðslur sínar.

Norður-Kóreu „verði að stöðva“

Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, Jim Mattis, segir að stjórnvöld í Norður-Kóreu "verði að stöðva“ enda hagi þau sér með óábyrgum hætti.

Ólíkar hugmyndir um framhaldið á Brexit

Evrópusambandið hafnar því að hefja viðræður um framtíðarsamskipti við Bretland samhliða viðræðum um útgöngu Bretlands. Þetta gengur þvert á óskir Theresu May, sem vill samhliða viðræður um þetta tvennt.

Sjá næstu 50 fréttir