Fleiri fréttir

Bretar búa sig undir að færa lögin heim

Bresk stjórnvöld búa sig nú undir að færa ákvæði þúsunda reglugerða og tilskipana frá Evrópusambandinu, sem hafa sem slík haft gildi í Bretlandi, beint inn í bresk lög – og þurfa að vera búin að því áður en úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu tekur gildi.

SpaceX tókst að endurnýta eldflaug

Tímamót voru mörkuð í sögu geimferða í kvöld þegar SpaceX tókst að endurnýta eldflaug til að skjóta gervitungli á loft frá Flórída. Endurnýtta eldflaugarþrepið lenti aftur heilu og höldnu á pramma í Atlantshafinu.

Byggði fullyrðingar sínar á fulltrúum Hvíta hússins

Formaður leyniþjónustunefndar Bandaríkjaþings virðist hafa byggt fullyrðingar um að leyniskjöl sýndu að samstarfsmenn Trump hafi verið hleraðir á starfsmönnum Hvíta hússins. Trump taldi orð formannsins réttlæta rakalausar ásakanir sínar um hleranir Obama að einhverju leyti.

Mexíkóskur ríkissaksóknari handtekinn fyrir fíkniefnasmygl

Æðsti yfirmaður löggæslumála í Nayarit í Mexíkó var handtekinn og ákærður í Bandaríkjunum í byrjun vikunnar. Hann er sakaður um að hafa lagt á ráðinn um framleiðslu, innflutning og dreifingu á fíkniefnum í Bandaríkjunum yfir fjögurra ára tímabil.

Fimm milljónir Sýrlendinga á flótta

Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna hvetur Evrópubúa til að "kjósa ekki um mannúð“ í kosningum í Frakklandi og Þýskalandi nú þegar fjöldi sýrlenska flóttamanna hefur náð fimm milljónum frá því að borgarastríð hófst fyrir sex árum.

Hefja rannsókn á afskiptum Rússa

Öldungadeild Bandaríkjaþings bætist í hóp þeirra sem rannsaka afskipti Rússa af bandarísku kosningunum sem bandarískar leyniþjónustustofnanir fullyrða að hafi átt sér stað.

Segja May ekki hafa hótað ESB

Bréf May hefur verið túlkað af mörgum á þann veg að May væri að fara fram á góðan viðskiptasamning, ellegar myndi hún draga Bretland úr öryggissamstarfi Evrópu.

Vonast eftir góðum samningi

Vill ekki aðild að Evrópska efnahagssvæðinu en vonast til að ná fríverslunarsamningi við ESB. Forseti leiðtogaráðs ESB segist strax ­byrjaður að sakna Bretlands. Nigel Farage, fyrrverandi leiðtogi UKIP, er himinlifandi.

Segja bréf May fela í sér hótanir

May sagði að ef samkomulag næðist ekki við ESB myndi slíkt veikja samstarf ríkjanna í baráttunni gegn glæpum og hryðjuverkum.

Vilja draga verulega úr persónuvernd

Bandarískir þingmenn hafa samþykkt að binda enda á tiltölulega nýja reglugerð um meðferð persónugagna viðskiptavina internetveita.

Trump drepur loftslagsaðgerðir Bandaríkjanna

TIlskipun Trump um að vinda ofan af loftslagsaðgerðum Obama á að tryggja orkusjálfstæði Bandaríkjanna og endurvekja störf í kolaiðnaðinum. Sérfræðingar segja hvorugt þessa líklegt til að gerast. Þá geri tilskipunin ólíklegt að Bandaríkin standi við skuldbindingar sínar gagnvart Parísarsamkomulaginu.

Skipaði blaðamanni að hætta að hrista höfuðið

Spurningar um vandamál Hvíta hússins með tengingar við Rússland fóru fyrir brjóstið á Sean Spicer á blaðamannafundi í dag. Hann skipaði blaðakonu meðal annars að hætta að hrista höfuðið yfir svörum sínum.

Sjá næstu 50 fréttir