Fleiri fréttir

Fjöldamótmæli víða í Serbíu

Hundruð þúsunda hafa mótmælt kjöri Aleksandars Vucic, nýs forseta Serbíu, frá kosningunum sem fóru fram 2. apríl síðastliðinn.

Milljónir manna í hættu

Ástandið er það versta frá stofnun Sameinuðu þjóðanna fyrir rúmum 70 árum, segir í tilkynningu frá UNICEF á Íslandi.

Fær meira áhorf eftir ásakanir um kynferðislega áreitni

Ásakanir um að hafa áreitt samstarfsmenn kynferðislega og fréttir um að hafa greitt viðkomandi samstarfsmönnum til að greina ekki frá áreitninni hafa ekki haft áhrif á áhorf á þátt bandaríska fréttamannsins Bill O'Reilly, The O'Reilly Factor.

Bandamenn Assad hóta hefndum

Bandamenn Bashar al-Assad sýrlandsforseta sögðu í dag að þeir muni bregðast við öllum árásum á Sýrland.

Létust þegar hús hrundi í Póllandi

Að minnsta kosti þrír eru látnir og fjórir slösuðust eftir að fjölbýlishús hrundi í pólska bænum Swiebodzice í vesturhluta landsins.

Árásin reynir á samband Bandaríkjanna við Rússa

Bandaríkjaher réðst á sýrlenskan herflugvöll. Sex hermenn féllu. Gengið er út frá því að ráðist hafi verið á bæinn Khan Sheikhoun frá flugvellinum og efnavopnum beitt. Rússar bregðast illa við árásinni.

Sjá næstu 50 fréttir