Fleiri fréttir

Afar slæmur fyrirboði fyrir flokk Corbyns

Sögulegur sigur Íhaldsflokksins í sveitarstjórnarkosningum í Bretlandi er slæmur fyrirboði fyrir Verkamannaflokkinn. Allt bendir til þess að Íhaldsflokkurinn vinni stóran sigur í þingkosningum.

Útlit fyrir sigur Ástrala gegn tóbaksrisunum

Alþjóðaviðskiptastofnunin er sögð munu samþykkja sígarettupakkana með varnaðarmyndunum sem Ástralar selja eingöngu. Tóbaksframleiðendur höfðu sent stofnuninni kvörtun og sögðu Ástrala hindra frjálsa verslun.

Hjónum með tvö ung börn vísað frá borði og hótað fangelsisvist

Maður frá Suður-Kaliforníu segir að hann og fjölskylda sín hafi verið rekin úr flugvél flugvélagsins Delta eftir að þau neituðu að gefa af hendi sæti sem tveggja ára sonur þeirra var í, en sætið hafði upprunalega verið keypt fyrir son þeirra á unglingsaldri.

Íslensk nafnahefð vefst fyrir Kanadamönnum

Thor Henriksson er endurtekið neitað um ríkisborgararétt í Kanada þar sem hann hefur búið síðan undir lok sjöunda áratugarins, en íslenska nafnið þvælist fyrir honum. Nokkuð hefur verið fjallað um málið í fjölmiðlum ytra.

Obama lýsir yfir stuðningi við Macron

"Ég veit að þið standið frammi fyrir miklum áskorunum og ég vil að allir vinir mínir í Frakklandi viti hve mikið ég óska ykkur velfarnaðar.“

Svisslendingur njósnaði um þýska skattinn

Maðurinn á að hafa reynt að afla upplýsinga um hvernig þýsk skattayfirvöld komust yfir tölvugögn með lista yfir Þjóðverja sem grunaðir eru um að hafa falið fé í svissneskum bönkum.

Kosning Sáda í kvennanefnd SÞ sætir gagnrýni

Sjö lönd sátu hjá og 47 sögðu já þegar kosið var um aðild Sádi-Arabíu að kvennanefnd Sameinuðu þjóðanna, SÞ. Að sögn sænska utanríkisráðuneytisins er ekki hægt að greiða atkvæði gegn aðild einhvers ríkis.

Sjá næstu 50 fréttir