Fleiri fréttir

NATO þingmenn funda við landamæri Rússlands í Georgíu

Varaformaður Framsóknarflokksins, Lilja Alfreðsdóttir, segir fullkomlega eðlilegt að þingmennirnir komi saman þar til að ræða málefni norðurslóða, þrátt fyrir að reikna megi með hörðum viðbrögðum Rússa.

Kemst ekki aftur til Kanada vegna íslenskrar nafnahefðar

Thor Henriksson, Íslendingur sem búsettur hefur verið í Kanada frá 1969 hefur staðið í ströngu við innflytjendayfirvöld þar í landi. Þau vilja ekki viðurkenna mistök sem gerð voru þegar Thor fluttist til Kanada ásamt móður sinni á sínum tíma og hafa valdið honum þó nokkrum vandræðum.

Krúnan vill bætur fyrir brjóst Katrínar

Breska krúnan fer fram á 1,5 milljóna evra skaðabætur, andvirði rúmlega 174 milljóna íslenskra króna, vegna brjóstamynda af hertogaynjunni af Cambridge, Kate Middleton.

Sýna hvernig eldflaugar SpaceX snúa við

Einhverjum þykir eflaust orðið nokkuð eðlilegt að skjóta eldflaug út í geim og lenda henni svo aftur á jörðinni, en fyrirtækið SpaceX hefur ítrekað framkvæmt það á síðustu mánuðum og árum.

Slitnar upp úr Yakuza

Lykilmeðlimir Yamaguchi-gumi, Kobe-kafla og stærsta hóps japönsku Yakuza-mafíunnar, hafa sagt sig úr samtökunum

Forsetinn baulaður niður af sviðinu

Mótmælendur bauluðu Jacob Zuma, forseta Suður-Afríku, niður af sviði þar sem hann hélt ræðu í borginni Bloemfontein í tilefni af verkalýðsdeginum í gær.

Macron ýjar að Frexit

Líklegur næsti forseti Frakklands segir ESB þurfa að breytast, eigi Frakkar ekki að ganga úr sambandinu. Andstæðingur hans lofar þjóðaratkvæðagreiðslu um útgöngu. Kosið er um nýjan forseta þann 7. maí næstkomandi.

Sjá næstu 50 fréttir