Fleiri fréttir

Forstjóri NSA lætur af embætti

Rogers var einn af höfundum skýrslu þar sem fram kom að rússnesk stjórnvöld hefðu haft afskipti af forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2016.

Þakti salernisklefa flugvélar í saur

Flugstjóri vélar United Airlines á leið frá Chicago til Hong Kong neyddist til að lenda vélinni í Alaska eftir að áhöfn vélarinnar komst að því að einn farþega vélarinnar hafði þakið tvo salernisklefa vélarinnar í eigin saur.

Brýnt að uppfæra stýrikerfi þegar í stað

Alvarlegir öryggisgallar eru á nærri öllum framleiddum örgjörvum nútímans. Hægt er að stela upplýsingum með því að nýta sér gallann. Netöryggissveitin CERT-ÍS ráðleggur öllum að uppfæra stýrikerfi á tölvum sínum og snjallsímum.

Fulltrúar Kóreuríkjanna funda í næstu viku

Norður-Kóreumenn hafa samþykkt að eiga fund með suður-kóreskum embættismönnum um það hvort landið ætli að taka þátt á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í næsta mánuði.

Laun toppanna 120 falt hærri

Í verðmætustu bresku fyrirtækjunum fá æðstu stjórnendur hærri laun fyrir þriggja og hálfs dags vinnu, heldur en venjulegur breskur launamaður vinnur sér inn á einu ári.

Trump gefur lítið fyrir bókina

Bandaríkjaforseta, er ekki skemmt vegna þeirrar athygli sem bók Michael Wolff hefur fengið síðastliðinn sólarhring.

Hvetur lögreglu til þess að fótbrjóta fíkniefnasala

Innanríkisráðherra Tyrklands hefur hvatt lögregluna til þess að fótbrjóta fíkniefnasala verði þeir varir við slíka menn í grennd við skóla. Hefur ráðherrann verið harðlega gagnrýndur fyrir ummælin

Sjá næstu 50 fréttir