Fleiri fréttir

Assange ekki lengur með internetið

Forráðamenn ekvadorska sendiráðsins í London hafa aftengt nettengingu Julian Assange, stofnanda Wikileaks, sem dvalið hefur í sendiráðinu undanfarin ár.

„Ég bind þig fasta og sting þig á hol með grillteini“

Það sem af er degi hefur verið reynt að varpa ljósi á kynferðislega hegðun danska uppfinningamannsins Peter Madsens, en hann virðist m.a. hafa skipulagt ofbeldisfullan og kynferðislegan hlutverkaleik með konu um borð í kafbátnum.

Facebook kynnir breytingar á gagnavernd

Facebook kynnti í dag ýmsar nýjunar á samfélagsmiðlinum sem eiga að auðvelda notendum hans að sjá og ná í gögn sem miðillinn hefur um þá.

Segir litlar líkur á að Skripal-feðginin lifi af

Viktoria Skripal, frænka þeirra Sergei og Yuliu Skripal, segir litlar líkur á að feðginin lifi af en þau urðu fyrir taugaeitursárás í enska bænum Salisbury fyrr í mánuðinum. Viktoria segir batahorfurnar ekki góðar.

BNA kúgi bandamenn sína til að reka Rússa á dyr

Rússar eru óhressir með að rúmlega hundrað erindrekar þurfi að snúa aftur til síns heima. Lavrov segir Bandaríkjamenn hafa þvingað bandamenn sína til þess að vísa Rússum úr landi en þessir sömu bandamenn séu hins vegar að biðja Rússa afsökunar í laumi. Fjölmiðlar Rússa taka undir með yfirvöldum.

Trump vill að herinn borgi múrinn

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er sagður vera að ýta á eftir því að bandaríski herinn fjármagni landamæramúrinn fyrirhugaða á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó.

NATO vísar Rússum á brott

„Þetta sendir skýr skilaboð til Rússlands um að óásættanleg og hættuleg hegðun hefur afleiðingar.“

Ástralar vísa rússneskum erindrekum úr landi

Ástralía hefur nú bæst í hóp þeirra ríkja sem reka rússneska erindreka úr landi vegna gruns um að Rússar hafi eitrað fyrir Skripal-feðginunum í bænum Salisbury á Englandi á dögunum.

Óumflýjanlegur sigur Sisi í forsetakosningum

Forsetakosningar í Egyptalandi standa nú yfir. Nær öruggt að Sisi nái endurkjöri. Andstæðingur sagður leiksoppur stjórnvalda, er stuðningsmaður Sisi. Stjórnarandstæðingum meinað að bjóða siForsetakosningar í Egyptalandi hófust í gær en Egyptum gefst einnig kostur á að greiða atkvæði í dag og á morgun. fram. Lokað á gagnrýna fjölmiðla.

Amish fólkið lifir lengur

Samkvæmt nýrri rannsókn er Amish fólkið í Bandaríkjunum heilsubetra þegar það eldist en aðrir Bandaríkjamenn. Amish fólkið á mun síður hættu á að fá hjartasjúkdóma, krabbamein og sykursýki en aðrir og ofþyngd er nánast óþekkt fyrirbæri. Nútímaþægindi eru hins vegar bönnuð.

Báru eld að íbúð látinnar konu

Franskir saksóknarar telja að morðingi 85 ára gamallar konur af gyðingaættum, sem fannst illa leikin í rústum íbúðar sinnar, hafi látið andúð sína á gyðingum ráða för.

Kim Jong-un sagður vera í Kína

Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, er sagður vera í leynilegri heimsókn til Kína. Sé það rétt er þetta fyrsta heimsókn hans til erlends ríkis frá því að hann tók við völdum árið 2011.

Erdogan vill enn í ESB

Forseti Tyrklands mun funda með leiðtogum ESB í Búlgaríu á næstu dögum og verða þar rædd mörg erfið mál.

„Auðvitað er þetta kalt stríð“

Eiríkur Bergmann Einarsson, prófessor í stjórnmálafræði, á ekki von á því að Vladímír Pútín, forseti Rússlands, muni bregðast af krafti við ákvörðun ríkja Evrópu, Bandaríkjanna og Kanada að vísa rússneskum erindrekjum úr landi.

Sjá næstu 50 fréttir