Fleiri fréttir

Trump hótar Kínverjum enn frekari tollum

Bandaríkjaforseti Donald Trump hefur beint því til hinna ýmsu embættismanna að kanna möguleikann á frekari tolllagningu á innfluttar kínverskar vörur.

Vilja selja 40% ríkisins í TV 2

Árleg framlög sem danskir fjölmiðlar fá úr ríkissjóði til að veita almannaþjónustu hækka úr 35 milljónum danskra króna í 220 milljóni

Teiknimyndagoðsögn látin

Japanski anime-leikstjórinn Isao Takahata, einn stofnenda hins rómaða kvikmyndaframleiðslufyrirtækis Studio Ghibli, er látinn. Hann var 82 ára gamall.

Óttast að samstarf leiði til drápsvélmenna

Alþjóðlegur hópur vísindmanna sem sérhæfir sig í rannsóknum á gervigreind hefur heitið því að sniðganga háskóla í Suður-Kóreu eftir að skólinn undirritaði samstarfssamning við umdeildan hergagnaframleiðanda.

Pútín býst við heilbrigðri skynsemi

Rússar sigri hrósandi eftir ummæli framkvæmdastjóra rannsóknarstofu breska hersins um eitrið sem Sergei Skrípal var byrlað. Fóru fram á neyðarfund Efnavopnastofnunarinnar. Bretar standa þó enn fast á sínu og bandamennirnir standa við bakið á þeim.

Hertók þinghúsið í skugga vantrausts

Hermenn, hliðhollir Mohamed Osman Jawari, forseta sómalíska þingsins, hertóku í gær sómalíska þinghúsið. Frá þessu greindi sómalíski fjölmiðillinn Shab­elle í gær.

Vargöld í Lundúnum

Þingmenn og baráttusamtök í Bretlandi segja að stjórnvöld þar í landi ráði ekki við ofbeldisölduna sem nú ríður yfir Lundúnir.

Sjá næstu 50 fréttir