Fleiri fréttir

Hitnar undir afkastamesta embættismanni Trump

Trump lofaði að ræsa fram mýrina þegar hann var kjörinn forseti. Forstjóri Umhverfisstofnunar hans virðist hins vegar á bólakafi í mýri málafylgjumanna í Washington-borg.

Bjargað eftir 12 klukkustundir í skolpi

Þrettán ára gömlum dreng var bjargað á sunnudag eftir að hafa flotið um í hinu ógnarstóra skolpkerfi Los Angeles-borgar í 12 klukkustundir.

Sisi hafði betur með 97 prósent atkvæða

Fyrirsjáanlegur sigur sitjandi forseta Egyptalands var staðfestur í dag. Hann mætti engri raunverulegri mótspyrnu í kosninga­baráttunni. Stjórnarandstæðingar drógu framboð til baka eftir hótanir. Eini mótframbjóðandinn var stuðningsmaður al-Sisi.

Winnie Mandela látin

Greint er frá andláti hennar á vef fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC.

Falcon 9 og Dragon fara á loft í dag

Fyrirtækið SpaceX mun skjóta á loft eldflauginni Falcon 9 og geimfarinu Dragon í dag. Tilgangur leiðangursins er að fara með vistir í alþjóðlegu geimstöðina.

Kim Jong-un djúpt snortinn yfir suður-kóreskum söngatriðum

Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, var í áhorfendasalnum þegar söngvarar frá Suður-Kóreu stigu á svið í Pyongyang. Þetta er í fyrsta skipti sem leiðtogi norðursins mætir á viðburð sem haldinn er af suður-kóreskum listamönnum.

Aukin morðtíðni í London áhyggjuefni

Mikil aukning hefur verið á ofbeldisglæpum í höfuðborg Bretlands og í febrúar- og marsmánuðum voru fleiri morð framin í borginni heldur en í New York.

Segir af sér vegna eldsvoðans

Aman Tuleyev hefur sagt af sér sem ríkisstjóri Kemerovo Oblev eftir eldsvoða í borginni Kemerovo þann 25. mars

Sjá næstu 50 fréttir