Fleiri fréttir

Yfir 200 yfirheyrslur vegna mannshvarfs

Yfir 200 yfirheyrslur hafa verið framkvæmdar í tengslum við hvarf Mollie Tibbets, tvítugrar stúlku sem hvarf í mánuðinum í bænum Brooklyn í Iowa.

Kalifornía stendur í ljósum logum

Tólf þúsund slökkviliðsmenn berjast gegn sautján stórum skógareldum sem hafa stigmagnast vegna mikilla þurrka og mikilla vinda

Colbert spænir í eigin yfirmann

Stephen Colbert, stjórnandi The Late Show, hikaði ekki við að senda yfirmanni sjónvarpsstöðvar sinnar, Les­ Moonves yfirmanni CBS, tóninn í þætti sínum í gær.

Ný lífsýni ógiltu nauðgunardóm

Uppgötvun áður óþekktra lífsýna varð til þess að mál bresks karlmanns, sem í fyrra var fundinn sekur um að hafa nauðgað konu í Ástralíu, verður tekið upp aftur fyrir þarlendum dómstólum.

Göngumennirnir 500 komnir niður

Búið er að bjarga rúmlega 500 göngugörpum sem festust í hlíðum fjallsins Rinjani á Lombok-eyju í Indónesíu.

Einn flokkur ræður öllu

Afgerandi kosningasigur Kambódíska þjóðarflokksins tryggir honum öll 125 þingsætin á kambódíska þinginu að sögn talsmanns flokksins og verður Kambódía þannig eins flokks ríki.

Erkibiskupinn segir af sér

Frans páfi hefur fallist á afsagnarbeiðni ástralska erkibiskupsins Philips Wilson sem var dæmdur fyrir að hafa vísvitandi haldið barnaníði leyndu.

Conte tekur undir með Trump í NATO-deilu

Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, segir kröfur Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að aðrar aðildarþjóðir Nato leggi meira af mörkum til bandalagsins sanngjarnar. Trump fór fögrum orðum um innflytjendastefnu Conte.

Pussy Riot-liðar handteknir strax aftur

Fjórir liðsmenn hópsins voru fangelsaðir í fimmtán daga fyrir að hlaupa inn á völlinn á úrslitaleik HM. Þeir voru handteknir aftur þegar þeir hugðust yfirgefa fangelsið í dag.

Fimm hundruð í sjálfheldu í fjallshlíðum Rinjani

Rúmlega 500 göngugarpar eru fastir í hlíðum fjallsins Rinjani á Lombok-eyju í Indónesíu því mannskæður jarðskjálfti, sem reið yfir eyjuna árla sunnudagsmorguns, gat af sér skriður sem lokuðu gönguleiðum.

Birta myndband af umdeildu banaskoti

Yfirvöld Í Minneapolis í Bandaríkjunum hafa birt myndbönd úr vestismyndavélum lögregluþjóna sem skutu 31 árs gamlan þeldökkan mann til bana í síðasta mánuði.

Mugabe snýr baki við gömlum félögum

Forseta- og þingkosningar fara fram í Simbabve í dag. Þetta eru fyrstu kosningarnar sem haldnar eru eftir að Robert Mugabe var steypt af stóli í nóvember á síðasta ári eftir 37 ára valdatíð.

Eldhaf í Gautaborg

Svartur reykur liggur nú yfir stórum hluta Gautaborgar eftir að eldur kom upp í iðnarhverfi í borginni.

Bjargaði kettinum undan eldtungunum

Myndbandsupptaka sem íbúi grísku borgarinnar Mati fangaði á dögunum, sýnir hvernig heimili hans varð skógareldunum að bráð á örfáum sekúndum.

Sjá næstu 50 fréttir