Fleiri fréttir

Trump sagður vara við ofbeldi á leynilegri upptöku

Donald Trump Bandaríkjaforseti óttast að ef flokkur hans, Repúblikanaflokkurinn, ber ekki sigur úr býtum í komandi þingkosningum megi búast við því að hinn flokkur á bandaríska þinginu, Demókrataflokkurinn, muni keyra í gegn breytingar með „offorsi og ofbeldi.“

Vilja takmarka drykkju gesta

Yfirvöld á Mallorca og öðrum eyjum í Balear-eyjaklasanum á Miðjarðarhafi hafa hug á því að banna hótelum að hafa áfengi með í tilboðum sem hljóða upp á „allt innifalið“.

Suu Kyi tjáir sig ekki um ódæðisverkin

Aung San Suu Kyi, ríkisráðgjafi Mjanmar og æðsti óbreytti leiðtogi landsins, hefur ekki viljað tjá sig um skýrslu mannréttinda­ráðs Sameinuðu þjóðanna um þá hrottalegu meðferð sem þjóðarbrot Róhingja hefur þurft að þola undanfarið ár af hendi mjanmarska hersins.

Tala látinna hækkuð úr 64 í 2.975

Ríkisstjóri Púertó Ríkó hefur hækkað opinbera tölu látinna vegna fellibylsins María sem fór þar yfir fyrir rúmu hálfu ári úr 64 í 2.975.

Hefja aftur heræfingar í Suður-Kóreu

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ákvað að hætta æfingum með herafla Suður-Kóreu á fundi hans og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, í Singapúr í júní.

Vilja ákæra fyrir glæpi gegn mannkyni

Mjanmarski herinn sakaður um ógeðfelld brot gegn Róhingjum. Rannsóknarnefnd SÞ mælir með því að herforingjar verði ákærðir fyrir þjóðarmorð og glæpi gegn mannkyninu.

Forseti Íran vill bjarga samkomulaginu

Rouhani ræddi við Emmanuel Macron, forseta Frakklands, fyrr í dag og sagðist hann vilja að þau Evrópuríki sem koma að samkomulaginu tryggðu Íran aðgang að bankaþjónustu og tryggðu að Íran gæti selt olíu áfram.

Graður höfrungur olli usla í Frakklandi

Bæjarstjóri Landévennec í Frakklandi meinaði fólki í síðustu viku að synda og kafa á baðströndum við bæinn á meðan ágengur höfrungur var á svæðinu.

Páfinn tjáir sig ekki

Frans Páfi ætlar ekki að tjá sig um ásakanir þess efnis að hann hafi vitað af kynferðisbrotum innan kaþólsku kirkjunnar.

337 látist í 290 skotárásum í Bandaríkjunum það sem af er ári

Árásarmaðurinn sem framdi skotárás í Jacksonville í Flórída fyrr í kvöld framdi sjálfsmorð eftir að hann lét skotunum rigna yfir þáttakendur á tölvuleikjamóti. 337 einstaklingar hafa týnt lífi í skotárásum í Bandaríkjunum það sem af er ári.

Myrt af ökumanni eftir að hafa pantað sér far

Kínverska fyrirtækið Didi Chuxing, sem eignaðist rekstur Uber í Kína árið 2016 og starfrækir forrit þar sem hægt er að fá far hjá fólki sem er á sömu leið, Hitch. Hefur lokað fyrir forritið eftir að tvítugri konu var nauðgað og hún myrt af bílstjóra í borginni Wenzhou.

16 látnir eftir rútuslys í Búlgaríu

Fimm eru enn í lífshættu eftir að rúta með 33 pílagríma innanborðs valt á leið frá réttrúnaðarklaustri í þorpinu Bozhuristhe um 50 kílómetra norður af Sofíu höfuðborgar Búlgaríu.

Sjá næstu 50 fréttir