Fleiri fréttir

Stór fellibylur stefnir á Havaí

Fellibyljir eru fátíðir á þessum slóðum en aðeins tvær vikur eru síðan annar stór fellibylur fór hjá nærri Havaíeyjum.

Notaði kosningasjóði sem eigin sparibauka

Þingmaðurinn Duncan Hunter, einn af fyrstu stuðningsmönnum Trump á þingi, var ákærður ásamt eiginkonu sinni í Kaliforníu í gær. Hann segir að um samsæri sé að ræða.

Misánægð með nýja sendiherrann

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilnefndi í gær Jeffrey Ross Gunter í embætti sendiherra á Íslandi. Gunter er einn leiðtoga samtaka gyðinga í Repúblikana­flokknum og húðsjúkdómalæknir frá Kaliforníu.

Fagna frelsinu

Forsætisráðherra Grikkja segir tíma niðurskurðar á enda. Líkir erfiðleikum landsins við Ódysseifskviðu.

Michael Cohen bendlar Trump við fjármálamisferli

Í dómsal svaraði hann fyrir ákæruatriðin og samdi um lyktir málsins en Cohen segist hafa farið að fyrirskipunum umbjóðanda síns sem þá hafi verið frambjóðandi til forseta Bandaríkjanna.

Cohen játar sök

Michael Cohen, sem um langt skeið var lögfræðingur Donalds Trumps, Bandaríkjaforseta, hefur játað að vera sekur um umfangsmikil fjár-og skattsvik.

Vatn á yfirborði tunglsins

Geimvísindamenn segjast hafa sannreynt með afgerandi hætti að finna má frosið vatn á yfirborði tunglsins.

Vill frekari þvinganir gegn Rússlandi

Jeremy Hunt, utanríkisráðherra Bretlands, ætlar að kalla eftir því að ríki Evrópu beiti frekari viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum gegn Rússlandi og þá vegna „illskeyttra“ aðgerða þeirra um heiminn allan.

Trump segist geta tekið yfir Rússarannsóknina

Hann sagði einu ástæðuna fyrir því að rannsókn sérstaka saksóknarans Robert Mueller stæði enn yfir vera þá að hann hefði ekki ákveðið enn að binda enda á hana.

Turnbull áfram formaður

Staða Turnbull er þó enn talin nokkuð viðkvæm og alls óvíst hvort hann nái að halda í formennskuna mikið lengur.

Játar morð en segir eiginkonuna hafa drepið dæturnar

Faðir tveggja ungra stúlkna sem fundust látnar í olíutönkum í Denver í Bandaríkjunum eftir að hafa verið saknað dögum saman segir ólétta eiginkonu sína hafa myrt dætur þeirra eftir að hafa komist að því að faðirinn vildi skilnað.

Göngufólk fórst í flóði í ítölskum þjóðgarði

Að minnsta kosti tíu fórust í flóðum í djúpu gljúfri í þjóðgarði á Suður-Ítalíu í gær. Mikið úrhelli varð til þess að yfirborð ár í gljúfrinu hækkaði með þeim afleiðingum að fólk drukknaði.

Gríðarlega mikill sigur fyrir Tsipras og Syriza

Þriggja ára efnahagsaðstoð evruríkjanna við Grikkland er nú lokið en neyðarlán evruríkjanna til ríkisins voru hluti af mestu efnahagsaðstoð sem nokkurt ríki hefur fengið í sögunni.

Neyðaraðstoðinni við Grikkland lokið

Skuldir ríkissjóðs nema enn um 180% af landsframleiðslu og gert er ráð fyrir að það tagi áratugi að greiða upp neyðarlánin sem Grikkir fengu.

Sjá næstu 50 fréttir