Fleiri fréttir

Stefnir á að senda sveitir uppreisnarmanna til Líbíu

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, stefnir á að senda sýrlenskar uppreisnarsveitir til Líbíu. Þar er þeim ætlað að aðstoða alþjóðlega viðurkennda starfsstjórn landsins gegn sveitum hershöfðingjans Khalifa Haftar.

Farþegaþota fórst í Kasakstan

Að minnsta kosti fjórtán fórust þegar farþegaþota með 98 innanborðs brotlenti við Almaty-flugvöllinn í suðausturhluta Kasakstan í nótt.

Netanyahu hrósar sigri í formannskjöri

Útgönguspár benda til þess að Netanyahu hafi hlotið um 70 prósent atkvæða í baráttunni um formannssæti Líkúd-flokksins gegn Gideon Saar.

Banni við notkun Wikipedia í Tyrklandi aflétt

Sérstakur stjórnarskrárdómstóll í Tyrklandi hefur fyrirskipað að banni við notkun netalfræðiritsins Wikipedia verði aflétt. Tíu dómarar af sextán töldu bannið, sem sett var árið 2017, brjóta í bága við stjórnarskrá Tyrklands.

Skjald­baka ó­hult eftir að hún kveikti í húsi

Skjaldböku, sem kveikti í húsi eigenda sinna, hefur verið bjargað. Skjaldbakan, sem er fjörutíu og fimm ára gömul var ein heima þegar hún felldi hitalampa sem datt ofan á sængurföt í húsinu í Duton Hill í Bretlandi á jóladag.

Skorað á Netanyahu í for­manns­kosningum

Formannskosningar standa nú yfir hjá Likud flokknum í Ísrael en Gideon Saar er í framboði á móti Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra og formanni flokksins.

Mikil eyði­legging eftir Phanfone

Fjöldi fólks er látið og hundrað fjölskyldur hafa misst heimili sín eftir að fellibylurinn Phanfone gekk yfir Filippseyjar.

Í fyrsta skipti engin jólamessa í Notre Dame frá 1803

Engin miðnæturmessa var í Notre Dame í París á aðfangadagskvöld eins og verið hefur frá árinu 1803. Sóknarprestur kirkjunnar segir aðeins helmingslíkur á að hægt verði að bjarga kirkjunni eftir eldsvoðann á árinu.

Þau kvöddu á árinu 2019

Fjöldi þekktra einstaklinga úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn líður undir lok.

Sjá næstu 50 fréttir