Fleiri fréttir

Erlendur fréttaannáll 2019

Árið sem er að líða var nokkuð viðburðaríkt á erlendum vettvangi. Í erlendum fréttaannál fréttastofu Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis var litið yfir helstu fréttir ársins.

Ghosn flúði frá Japan og til Líbanon

Carlos Ghosn, fyrrverandi yfirmaður Nissan og Renault, hefur flúið frá Japan þar sem hann átti fangelsisdóm yfir höfði sér og á hann að hafa óttast að fá ekki sanngjörn réttarhöld.

Pútín við völd í tuttugu ár

Tuttugu ár eru liðin á morgun frá því Vladímír Pútín tók fyrst við embætti forseta Rússlands. Hann hefur stýrt landinu allar götur síðan þrátt fyrir stjórnarskrárákvæði um að forsetar megi ekki sitja lengur en tvö kjörtímabil í röð.

Sjötíu nýir gróðureldar í Ástralíu

Hiti fór yfir fjörutíu stig í öllum ríkjum Ástralíu í dag. Verst er ástandið í Viktoríu-ríki þar sem sjötíu nýir gróðureldar hafa kviknað.

Reyndu að fá Trump til að skipta um skoðun á Úkraínu

Ákvörðun Trump forseta um að stöðva aðstoð til Úkraínu olli titringi og togstreitu innan ríkisstjórnar hans í sumar og haust. Tveir ráðherrar og þjóðaröryggisráðgjafi reyndu að tala um fyrir honum en án árangurs.

Bestu geimljósmyndir ársins 2019

Árið sem nú er að líða var ágætlega gjöfult þegar kom að verkefnum í geimnum og fjöldi ljósmynda frá geimförum og sjónaukum hér á jörðu niðri af plánetum og öðru sem flýtur um í geimnum litu dagsins ljós.

Mannskæð flugskeytaárás í Jemen

Minnst fimm eru látin eftir flugskeytaárás í Jemen í dag. Jemensk stjórnvöld telja uppreisnarsamtök Húta bera ábyrgð á árásinni.

Fangaskipti í Úkraínu

Rússland og Úkraína skiptast nú á föngum en lengi hefur verið beðið eftir fangaskiptum á milli landanna tveggja.

Ára­móta­flug­eldar sprengdir í S­yd­n­ey þrátt fyrir skógar­elda

Flugeldasýning mun fara fram í Sydney á áramótunum þrátt fyrir neyðarástand vegna skógarelda í landinu. Forsætisráðherrann, Scott Morrison, segir það sýni heiminum hve staðföst Ástralía sé en á sama tíma hófu yfirvöld undirbúning fyrir versnandi aðstæður vegna mikils hita.

Sjá næstu 50 fréttir