Fleiri fréttir

Er mjög stolt af sjálfri mér

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir braut enn og aftur blað í íslenskri golfsögu er hún varð fyrsti Íslendingurinn til þess að taka þátt í risamóti. Hún var grátlega nálægt því að komast í gegnum niðurskurðinn.

Dæmdur í 80 leikja bann

David Paulino, kastari Houston Astros í MLB-deildinni í hafnabolta, hefur verið dæmdur í 80 leikja bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi.

Þjóðverjar unnu Álfukeppnina

Þjóðverjar halda áfram að safna titlum í sumar en A-landslið þeirra vann Álfukeppnina í kvöld með 1-0 sigri á Síle í úrslitaleik.

Björn skoraði enn og aftur

Molde er komið upp í fjórða sætið í norsku úrvalsdeildinni eftir dramatískan 3-2 sigur á Viking í dag.

Dröfn í stað Hafdísar

Handboltamarkvörðurinn Dröfn Haraldsdóttir er gengin í raðir Stjörnunnar frá Val.

Iguodala verður áfram hjá Warriors

Hinn skemmtilegi leikmaður meistara Golden State Warriors, Andre Iguodala, var með lausan samning eftir tímabilið en það lítur út fyrir að hann verði samt áfram hjá meisturunum.

Portúgalar tóku bronsið

Portúgal bar sigurorð af Mexíkó, 2-1, í leiknum um bronsið í Álfukeppninni í fótbolta í dag.

Pacquiao tekinn í kennslustund

Jeff Horn, fyrrverandi íþróttakennari, gerði sér lítið fyrir og sigraði Manny Pacquiao, einn fremsta boxara síðari ára, í WBO titilbardaga í veltivigt í gær.

Tvö efstu liðin komin í búninga frá Nike

Liðin sem enduðu í tveimur efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, Chelsea og Tottenham, munu bæði spila í búningum frá Nike næsta vetur.

Sjá næstu 50 fréttir