Fleiri fréttir

Martin keppir á stjörnuhelgi franska körfuboltans

Martin Hermansson er leikinn með körfuboltann eins og við þekkjum vel frá leikjum hans með íslenska körfuboltalandsliðinu á síðustu árum og það hefur heldur ekki farið framhjá Frökkunum í vetur.

Langmest talað um LeBron James á Twitter

Það er oft gaman að rýna í tölfræðina á Twitter en síðan tímabilið í NBA-deildinni er langoftast talað um LeBron James, leikmann Cleveland, af öllum íþróttamönnum heims.

Róbert heimsmeistari í fjórsundi

Róbert Ísak Jónsson varð í nótt heimsmeistari í 200 metra fjórsundi (S14, þroskahamlaðir) á HM sem nú stendur yfir í Mexíkó.

Tígurinn getur enn bitið

Endurkoma Tiger Woods var miklu betri en björtustu menn þorðu að vona. Hann spilaði þrjá frábæra hringi á Bahamas og minnti golfheiminn á að hann er ekki búinn að vera. Því fagna golfáhugamenn.

Sjá næstu 50 fréttir