Fleiri fréttir

Thelma fékk brons á HM

Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, vann til bronsverðlauna í 100m bringusundi í gær.

Sjóhaukarnir kýldu Ernina niður

Philadelphia Eagles hefur flogið með himinskautum í NFL-deildinni í vetur en liðið fékk á baukinn er það mætti á hinn erfiða útivöll í Seattle þar sem sterkir Sjóhaukar biðu þeirra.

Brassinn fór illa með Brighton

David de Gea var besti leikmaður helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni eins og fjallað er um hér á síðunni. Liverpool-maðurinn Philippe Coutinho kom sennilega næstur þar á eftir.

Erfitt að líta framhjá Ágústi Elí

Ágúst Elí Björgvinsson, markvörður FH, var besti leikmaður liðsins í seinni leiknum gegn Tatran Presov. Hann varði 16 skot, þar af tvö víti, og var með 41% hlutfallsmarkvörslu.

Úti er Evrópuævintýri

FH er úr leik í EHF-bikarnum þrátt fyrir þriggja marka sigur, 26-23, á Slóvakíumeisturum Tatran Presov á laugardaginn. Þjálfari FH var stoltur af sínu liði.

Pogba vonar að leikmenn City meiðist

Paul Pogba vonast eftir því að lykilmenn Manchester City meiðist og valdi því að liðið fari að misstíga sig í ensku úrvalsdeildinni.

Ramos setti nýtt met í brottrekstrum

Sergio Ramos bætti miður skemmtilegt met í gær, þegar hann var rekinn útaf í jafntefli Real Madrid og Athletico Bilbao í La Liga deildinni á Spáni.

Ryan Taylor: Ég spilaði bara minn leik

Ryan Taylor var besti maður vallarins þegar ÍR vann Grindavík, 97-90, í kvöld. Hann var sammála blaðamanni að þetta hafi verið besti leikur hans í ÍR treyjunni.

Slutsky látinn fara frá Hull

Leonid Slutsky hefur látið af störfum sem knattspyrnustjóri Hull City í ensku 1. deildinni í knattspyrnu.

Bílskúrinn: Uppgjör ársins

Formúlu 1 tímabilinu lauk í Abú Dabí síðustu helgi. Það er því viðeigandi að Bílskúrinn líti yfir farinn veg og skoði það helsta sem er að frétta af tímabilinu.

Hjörtur vann montréttinn á Eggert

Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Nordsjælland unnu sterkan 1-3 sigur á FC Copenhagen í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Eggert Gunnþór Jónsson tapaði Íslendingaslag Sonderjyske og Bröndby, en Hjörtur Hermannsson kom ekkert við sögu fyrir Bröndby.

Koeman hafnaði tilboðum frá nokkrum liðum

Ronald Koeman, fyrrum stjóri Everton, segist hafa hafnað nokkrum tilboðum um það að snúa til baka í ensku deildina en hann segir ástæðuna vera að hann vilji jafna sig á vonbrigðunum á að hafa verið rekinn.

Mourinho um Lacazette: Ótrúlegur bati

José Mourinho, stjóri Manchester United, var að vonum ánægður eftir sigur sinna manna gegn Arsenal í gær en leikurinn fór 3-1 þar sem að Jesse Lingard skoraði tvö mörk og Antonio Valencia skoraði 1.

Snorri endaði í 33. sæti

Snorri Eyþór Einarsson endaði í 33. sæti í heimsbikarmóti í 30 km skiptigöngu sem fór fram í Lillehammer í Noregi en Snorri var meðal 72 keppenda.

Jafnt í Suðurstrandarslagnum

Bournemouth og Southampton mættust í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn hófst kl 13:30 og var að ljúka rétt í þessu.

Wenger: Reiður og svekktur

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist vera reiður og svekktur eftir tap sinna manna gegn Manchester United í gær.

Jón Ingi spilaði best

Í gær kláruðust seinni þrír leikirnir liðakeppni í fimm manna liðum á HM í keilu í Las Vegas.

Sjá næstu 50 fréttir