Fleiri fréttir

Bræðrapartý hjá Chelsea í spilunum

Belgísku Hazard-bræðurnir eru í dag tveir í herbúðum Chelsea en þeim gæti fjölgað ef marka má frétt þýska blaðsins Bild í dag.

Vita meira um meiðsli Arons í kvöld

Það er enn óljóst hversu alvarleg meiðsli Arons Pálmarssonar eru en hann gat ekki spilað vináttulandsleikinn gegn Þýskalandi í gær.

Coutinho: Draumur að rætast

Philippe Coutinho varð um helgina dýrasti leikmaðurinn í sögu Barcelona er félagið greiddi Liverpool 142 milljónir punda fyrir hann.

Heimsmetið féll en annars fátt jákvætt

Guðjón Valur Sigurðsson skráði sig á spjöld handboltasögunnar þegar hann skoraði úr vítakasti fram hjá Andreas Wolff á 47. mínútu í vináttulandsleik Þýskalands og Íslands í Neu-Ulm í gær.

Pellegrino staðfestir áhuga á Walcott

Mauricio Pellegrino, knattspyrnustjóri Southampton, staðfesti í samtali við SkySports að félagið sé að skoða möguleikann á að fá Theo Walcott aftur til uppeldisfélagsins frá Arsenal.

Pochettino segir Tottenham ekki ætla að neyða Kane að vera áfram

Knattspyrnustjóri Tottenham var spurður út í stöðu ensku félaganna í ljósi félagsskipta Philippe Coutinho til Barcelona en hann segir að Tottenham muni ekki neyða Kane til að vera áfram óski hann þess að fá félagsskipti til liðs á borð við Real Madrid.

Dagur: Þýska liðið sterkari á pappír í dag

Dagur Sig sem stýrði þýska liðinu er þeir tóku gullið á EM fyrir tveimur árum segir að þýska liðið komi sterkara til leiks á þessu móti. Hann segir að sömu lið munu berjast um titilinn og vanalega en á von á eitthvað eitt lið komi á óvart, þar komi Ísland til greina.

Tvö mörk með mínútu millibili skiluðu Tottenham sigri

Harry Kane og Jan Vertonghen voru á skotskónum í 3-0 sigri Tottenham gegn Wimbledon í enska bikarnum í dag en það tók Tottenham rúmlega 70. mínútur að brjóta ísinn og þá átti neðri-deildarliðið engin svör.

Sjá næstu 50 fréttir