Fleiri fréttir

Rúnar og félagar náðu í sigur

Rúnar Alex Rúnarsson varði mark Nordsjælland í 3-1 sigrí á Álaborg í úrslitakeppninni í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Sjáðu Conor í handjárnum

Conor McGregor var leiddur út af lögreglustöð í Brooklyn í handjárnum rétt áðan og í dómssal.

Selma Sól byrjar á móti Slóveníu

Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, hefur valið byrjunarlið sitt fyrir leikinn á móti Slóveníu í undankeppni kvenna í fótbolta.

Fimmta lotan: Yrði stærsti sigur Gunna á ferlinum

Í nýjasta þætti Fimmtu lotunnar, sem er Vísisútgáfa af Búrinu á Stöð 2 Sport, er meðal annars rætt um komandi bardaga Gunnars Nelson og einnig hvort það sé sérstaklega vond lykt af Gunnari.

Frakkar sigruðu Dani

Frakkar unnu nokkuð öruggan sigur á Dönum í Gulldeildinni, fjögurra þjóða æfingamóti sem fram fer í Noregi, í kvöld.

Gerður í tveggja leikja bann

Valskonan Gerður Arinbjarnar hefur verið dæmd í tveggja leikja bann af Aganefnd HSÍ fyrir brot á Bertu Rut Harðardóttur í leik Vals og Hauka á Hlíðarenda í gær.

Jakob atkvæðamikill í tapi Borås

Jakob Örn Sigurðarson var á meðal stigahæstu manna í liði Borås sem tapaði fyrir Jämtland í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta.

Hjörtur sló Eggert úr bikarnum

Bröndby skoraði sigurmark á síðustu mínútum framlengingar og sló þar með Sönderjyske út úr dönsku bikarkeppninni í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir