Fleiri fréttir

„Bikarúrslit snúast um að vinna“

Breiðablik er bikarmeistari kvenna í fótbolta eftir 2-1 sigur á Stjörnunni í úrslitaleiknum í Laugardalnum í kvöld. Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks, var að vonum himinlifandi í leikslok.

Harpa borin af velli

Bera þurfti Hörpu Þorsteinsdóttur, leikmann Stjörnunnar, af velli í seinni hálfleik í bikarúrslitaleik Stjörnunnar og Breiðabliks sem nú stendur yfir.

U18 strákarnir í úrslitaleikinn á EM

Íslenska handboltalandsliðið skipað drengum átján ára og yngri er komið í úrslitaleikinn á EM í Króatíu eftir 30-26 sigur á heimamönnum.

Sigurður Gunnar í ÍR

Sigurður Gunnar Þorsteinsson hefur gert samning við ÍR í Dominos-deild karla um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Karfan greinir frá.

Ólafia Þórunn úr leik

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, er úr leik á Indy Women In Tech-meistaramótinu en leikið er í Indianapolis um helgina.

Mætast í fyrsta sinn í úrslitum

Þótt Stjarnan og Breiðablik hafi samtals fjórtán sinnum orðið bikarmeistarar mætast þau í fyrsta sinn í bikar­úrslitum í kvöld. Blikar unnu báða leiki liðanna í Pepsi-deildinni, þann fyrri með fjögurra marka mun.

Leikir í La Liga spilaðir í Bandaríkjunum

Forráðamenn spænsku úrvalsdeildarinnar hafa gert samning þess efnis að leikir í spænsku úrvalsdeldinni verði spilaðir utan Spánar í fyrsta skipti í sögunni.

Ólíklegt að Modric fari til Inter

Ekki eru miklar líkur á því að Luka Modric yfirgefi Real Madrid og gangi í raðir Inter Milan í þessum félagskiptaglugga eins og orðrómar hafa verið um.

Fín byrjun hjá Ólafíu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, spilaði ágætlega á fyrsta hring á Indy-mótinu sem er hluti af LPGA-mótaröðinni. Ólafía þekkir mótið vel.

Sjá næstu 50 fréttir