Fleiri fréttir

Burnley slapp með jafntefli

Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley sem gerði markalaust jafntefli við Istanbul Basaksehir í forkeppni Evrópudeildarinnar.

Ólafía og Valdís gerðu jafntefli

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir eiga ekki möguleika á að komast áfram í undanúrslit á EM í golfi þrátt fyrir jafntefli við Noora Komulainen og Ursula Wikstrom frá Finnlandi.

Cardiff City styrkir sig í stöðu Arons Einars

Aron Einar Gunnarsson fær meiri samkeppni um mínútur hjá Cardiff City í enskun úrvalsdeildinni í vetur eftir að velska félagið gekk í dag frá komu Victor Camarasa frá Real Betis og Harry Arter frá Bournemouth.

Guðlaug Edda í tuttugasta sæti á EM

Guðlaug Edda Hannesdóttir lenti í 20. sæti í þríþrautarkeppni á Meistaramóti Evrópu í Glasgow. Hin magnaða íþróttakona Nicola Spirig vann keppnina örugglega.

Annar sigur hjá Axel og Birgi

Birgir Leifur Hafþórsson og Axel Bóasson unnu annan leik sinn á EM í golfi sem fram fer á Gleneagles vellinum í Skotlandi.

Ásdís líklega úr leik

Ásdís Hjálmsdóttir er að öllum líkindum úr leik í keppni í spjótkasti á EM í frjálsum í Berlín.

Birkir Bjarnason aftur til Ítalíu?

Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason gæti verið á förum frá Aston Villa ef marka má frétt á vefmiðlnum Birmingham Live.

Makrílinn mættur við bryggjur landsins

Veiði þarf ekki bara að snúast um lax eða silung og bryggjur landsins hafa í gegnum tíðina verið fín uppvaxtarstöð fyrir framtíðar veiðimenn.

Tvær laxveiðiár komnar yfir 2.000 laxa

Landssamband Veiðifélaga uppfærði listann yfir aflatölur laxveiðiánna í gærkvöldi og þar sést að sumar árnar eru að eiga mjög gott sumar.

Sjá næstu 50 fréttir