Fleiri fréttir

Aguero ekki liðið eins vel í mörg ár

Sergio Aguero, framherji Manchester City, segir að eftir aðgerðina sem hann gekkst undir á síðustu leiktíð hafi honum ekki liðið eins vel í mörg ár.

Thompson: Mourinho treystir ekki Rashford

Phil Thompson, fyrrum leikmaður Liverpool, segir að fáar spilmínútur Marcus Rashford sé vegna þess að Jose Mourinho, stjórinn á Old Trafford, treysti honum ekki.

Chiesa fer í mál við Conor McGregor

Þó svo Conor McGregor sé búin að útkljá sín mál gagnvart dómstólum í Bandaríkjunum vegna árásarinnar í Brooklyn þá er hann ekki laus allra mála. Einn af þeim sem meiddust í árásinni er nefnilega farinn í mál við Írann.

Del Bosque: Bolt gæti blómstrað sem bakvörður

Það fylgjast margir spenntir með fljótasta manni allra tíma, Usain Bolt, er hann reynir að fá samning sem atvinnumaður í fótbolta. Þar á meðal er Vicente del Bosque, fyrrum þjálfari Real Madrid og spænska landsliðsins. Sá veit sitt hvað um fótbolta.

Donni: Þetta er náttúrulega geggjað lið

Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Þórs/KA, var afar stoltur af sínu liði í leikslok er Þór/KA tapaði 1-0 fyrir stórliði Wolfsburg í fyrri leik liðanna i 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Sara Björk: Ég er pínulítið svekkt

Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði og leikmaður Wolfsburg, var að eigin sögn pínulítið svekkt með úrslitin á Þórsvellinum í dag þegar Wolfsburg vann 1-0 sigur á Þór/KA í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Rut Jónsdóttir kemur aftur inn í landsliðið fyrir tvo leiki við Svía

Axel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta, hefur valið 21 leikmann fyrir tvo vináttulandsleiki við Svía sem fram fara í Schenker-höllinni í Hafnarfirði fimmtudaginn 27. september kl. 19.30 og laugardaginn 29. september kl. 16.00. Hópurinn kemur saman 24. september.

Leclerc til Ferrari og Raikkonen til Sauber

Hinn tvítugi Mónakóbúi Charles Leclerc mun aka fyrir Ferrari á næsta tímabili. Charles mun skipta um sæti við Kimi Raikkonen sem fer frá þeim rauðklæddu yfir til Sauber.

Nýtt tímabil en sama gamla góða Hætt'essu

Olísdeild karla er farin af stað á nýju og með henni Seinni bylgjan á Stöð 2 Sport. Þrátt fyrir að það sé komið nýtt tímabil eru sömu gömlu mistökin alltaf að poppa upp kollinum.

Courtois: Skemmtilegt að heyra víkingaklappið

Thibaut Courtois markvörður Belga hafði fremur lítið að gera í leiknum gegn Íslandi í dag og þurfti aðeins einu sinni að taka á hinum stóra sínum þegar hann varði skot frá Gylfa Þór Sigurðssyni í síðari hálfleiknum.

Sjá næstu 50 fréttir