Fleiri fréttir

Sanchez fullkomnaði endurkomu United

Manchester United kom til baka gegn Newcastle og vann 3-2 sigur eftir að hafa verið 2-0 undir í hálfleik. Voru leikmenn United að bjarga starfinu hjá Jose Mourinho?

Rúnar markahæstur í mikilvægum sigri

Rúnar Kárason var markahæsti maður vallarins er Ribe-Esbjerg vann sinn annan sigur í dönsku úrvalsdeildinni er liðið hafði betur KIF Kolding, 24-20.

Keflavík án stiga eftir tvo leiki

Íslandsmeistaraefnin í Keflavík byrja tímabilið í Dominos-deild kvenna á tveimur tapleikjum í röð en liðið tapaði fyrir Snæfell, 87-75, í Stykkishólmi í kvöld.

Dier tryggði Tottenham mikilvæg þrjú stig

Tottenham vann nýliða Cardiff á Wembley í dag, 1-0 en það var Eric Dier sem skoraði sigurmark Tottenham. Landsliðsfyrirliði Íslands, Aron Einar Gunnarsson var í fyrsta skiptið í leikmannahóp Cardiff á tímabilinu en hann var allan tímann á varamannabekknum.

Túfa búinn að semja við Grindavík

Srdjan Tufegdzic, eða Túfa hefur skrifað undir þriggja ára samning við Grindavík og mun hann því þjálfa liðið í Pepsi-deildinni næsta sumar. Knattspyrnudeild Grindavíkur var rétt í þessu að tilkynna þetta á Facebook síðu sinni.

Vilja sjá Arsene Wenger sem næsta stjóra Manchester United

Mikil pressa er á Jose Mourinho í stjórastólnum hjá Manchester United og hefur Zinedine Zidane verið nefndur sem arftaki hans verði hann rekinn. Nú er hins vegar nýtt nafn komið í umræðuna og er það Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal.

Lewis Hamilton á ráspól í Japan

Lewis Hamilton verður á ráspól í japanska kappakstrinum eftir að hann sigraði tímatökurnar í morgun. Helsti keppinautur hans um heimsmeistaratitilinn, Sebastian Vettel varð aðeins áttundi.

Kom mér skemmtilega á óvart

Jón Dagur Þorsteinsson er eini nýliðinn í hópi íslenska karlalandsliðsins sem mætir Frakklandi og Sviss. Jón Dagur segir að valið hafi komið honum að vissu leyti á óvart þó svo að honum finnist það verðskuldað.

Fyrrum landsliðsmarkvörður í FH

Silfurliðið frá síðustu leiktíð í Olís-deild karla, FH, hefur bætt við sig markverði en Kristófer Fannar Guðmundsson er genginn í raðir FH.

Sjá næstu 50 fréttir