Fleiri fréttir

Sverrir Þór: Við áttum ekkert skilið

"Við vorum bara arfaslakir og Grindvíkingar tilbúnir frá fyrstu mínútu. Þeir stjórnuðu leiknum, voru mikið betri og við komumst aldrei almennilega nálægt," sagði Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Keflavíkur eftir tap gegn nágrönnunum úr Grindavík í Geysisbikarnum í kvöld.

Messan: City gæti slátrað United

Nágrannaliðin í Manchester City og Manchester United mætast í stórleik um næstu helgi. Englandsmeistarar City gætu slátrað rauðu Manchestermönnunum að mati sérfræðinga Messunnar.

Stefán tekur við Leikni

Stefán Gíslason er tekinn við þjálfun Leiknis úr Reykjavík en liðið leikur í Inkasso-deild karla.

Elvar og Kristófer á leiðinni heim

Kristófer Acox og Elvar Már Friðriksson eru á förum frá franska félaginu Denain sem þeir gengu til liðs við í sumar. Mbl.is greinir frá þessu í dag.

Birgir Leifur áfram á lokaúrtökumótið

Birgir Leifur Hafþórsson mun spila á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Hann spilaði frábærlega á öðru stigi úrtökumótanna um helgina.

Öll skot á rammann verða mark

Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason byrjaði tímabilið með þýska liðinu Augsburg meiddur en eftir að hann kom til baka úr meiðslunum hefur hann verið óstöðvandi.

„Fergie-time“ hugarfarið komið aftur

Chris Smalling segir lið Manchester United hafa fundið aftur hugarfarið sem einkenndi liðið undir stjórn Sir Alex Ferguson. United kom til baka gegn Bournemouth um helgina og skoraði sigurmark í margnefndum "Fergie-tíma.“

Tilkynna leikmannahópinn í vikunni

Erik Hamrén og Freyr Alexandersson munu í vikunni tilkynna hvaða leikmenn þeir taka í leiki karlalandsliðsins gegn Belgíu og Katar sem eru fram undan.

Leikgleðin fór með þreytunni

Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segist sjá eftir því að hafa ekki haldið sig betur við skipulagið og tekið sér hvíldardaga á tímabilinu. Hún finnur fyrir ofþreytu í dag og segist vera fegin að vera komin í frí.

LeBron átti engin svör við Toronto Raptors

Toronto Raptors og Milwaukee Bucks eru á hörku siglingu í NBA deildinni og unnu þægilega sigra í nótt. LeBron James og félagar í LA Lakers hafa aðeins unnið fjóra af fyrstu tíu leikjum sínum.

Shaqiri segist eiga meiri virðingu skilið

Xherdan Shaqiri, vængmaður Liverpool, segir að hann eigi meiri virðingu skilið fyrir það sem hann hefur afrekð á ferlinum en Svisslendingurinn hefur byrjað vel hjá Liverpool.

Aron öflugur í sigri Barcelona

Aron Pálmarsson átti góðan leik fyrir Barcelona sem vann fjögurra marka sigur á Kielce, 31-27, í Meistaradeild Evrópu í handbolta.

Sjá næstu 50 fréttir