Fleiri fréttir

Curry brást við krúttlegu bréfi níu ára stúlku

NBA-stjarnan Stephen Curry sveik ekki níu ára aðdáanda sinn er hún sendi honum bréf og kvartaði yfir því að ekki væri hægt að kaupa skóna hans fyrir stelpur en það væri hægt fyrir stráka.

Aron Einar skoraði í mikilvægum sigri Cardiff

Aron Einar Gunnarsson var á meðal markaskorara í endurkomusigri Cardiff á Wolves í nýliðaslag í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Sigurinn lyftir Cardiff upp úr fallsætinu.

Dramatík er Danir unnu Svía

Danir unnu eins marks sigur á Svíum eftir hádramatískar lokasekúndur í leik liðanna á EM í handbolta kvenna sem fram fer í Frakklandi.

Stórsigur í fyrsta leik Íslands

Íslenska kvennalandsliðið vann öruggan þrettán marka sigur á Tyrkjum í fyrsta leik sínum í forkepphi HM í Japan 2019.

Oddur fór mikinn í sigri

Oddur Grétarsson var markahæstur í liði Balingen-Weilstetten sem hafði betur gegn Essen í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld.

Serbar byrjuðu A-riðil á sigri

Serbar unnu öruggan sjö marka sigur á Pólverjum í fyrsta leik A-riðils á Evrópumeistaramótinu í handbolta kvenna í Frakklandi í dag.

Ennþá verið að skjóta gæs

Þrátt fyrir að desember hefjist á morgun er ennþá gæs að finna í túnum og ökrum á suðurlandi og á góðum degi er hægt að gera fína veiði.

Leikur River Plate og Boca Juniors fer fram á Santiago Bernabeu

Seinni úrslitalikur River Plate og Boca Juniors um Copa Libertadores bikarinn hefur fengið nýjan samastað. Leikurinn verður nú spilaður á heimavelli Real Madrid á Spáni eða í tæplega tíu þúsund kílómetra fjarlægð frá upphaflegum leikstað.

Everton ekki unnið á Anfield á þessari öld

Everton hefur ekki unnið leik á Anfield á þessari öld. Bítlaborgarliðin mætast í grannaslag á heimavelli þeirra rauðu um helgina, Evertonmaðurinn Seamus Coleman segir árangurinn ekki nógu góðan.

Craig: Belgar sáu við okkur

Ísland tapaði fyrir Belgíu með þrettán stigum í forkeppni Eurobasket 2021 í Laugardalshöll í kvöld

Sáttasti strákurinn í salnum þökk sé Russell

Russell Westbrook er aftur kominn á fulla ferð eftir hnéaðgerðina í haust og hann var með geggjaða þrennu í nótt þegar hann bauð upp á 23 stig, 19 fráköst og 15 stoðsendingar í sigri á Cleveland.

Kristófer: Verðum bara að fara til Belgíu og gera allt vitlaust

Kristófer Acox skilaði ágætis framlagi komandi af bekknum í kvöld þegar Ísland tapaði fyrir Belgíu í forkeppni Eurobasket 2021. Hann var sammála blaðamanni að sóknarleikurinn hefði þurft að ganga betur til að Ísland hefði átt möguleika á sigri.

Rosenborg úr leik

Rosenborg er úr leik í Evrópudeildinni eftir eins marks tap fyrir Celtic í B-riðli keppninnar í kvöld.

Guðjón Valur með stórleik í sigri

Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur á vellinum þegar Rhein-Neckar Löwen sótti Eulen Ludwigshafen heim í þýsku Bundesligunni í handbolta.

Sjá næstu 50 fréttir