Fleiri fréttir

Martin skoraði ellefu stig í tapi

Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson var í eldlínunni í þýska körfuboltanum í dag þegar lið hans, Alba Berlin, heimsótti Braunschweig.

Everton marði Lincoln

Everton er komið áfram í fjórðu umferð bikarkeppninnar eftir 2-1 sigur á D-deildarliðinu Lincoln á Goodison Park í dag.

Tók ekki langan tíma að hugsa þetta

Það var staðfest í gær að Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen myndu taka við U21 árs liði Íslands í karlaflokki af Eyjólfi Sverrissyni

Fenerbache fær ekki Lallana

Heimildir Sky Sports fréttastofunar herma að miðjumaðurinn Adam Lallana verði ekki lánaður út í janúarglugganum sem opnaði á dögunum.

Svo sannarlega maður stóru leikjanna

Argentínumaðurinn Sergio Agüero skoraði annað marka Manchester City í gær í 2-1 sigrinum á Liverpool í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar.

Aron Pálmars og Björgvin Páll fjarri sínu besta

Aron Pálmarsson og Björgvin Páll Gústavsson eru tveir af reyndustu leikmönnum íslenska handboltalandsliðsins og góð frammistaða þeirra er algjört lykilatriði ef vel á að fara á HM í handbolta í Þýskalandi og Danmörku.

Sjá næstu 50 fréttir