Fleiri fréttir

Logi Geirs: Okkur vantar íslensku geðveikina

Logi Geirsson, fyrrum landsliðsmaður og sérfræðingur í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport, saknar þess hjá landsliðinu í dag sem oftar en ekki hefur verið talið sem lykilatriði hjá bestu landsliðum þjóðarinnar.

Hjörvar í Messunni: Eini taplausi stjórinn í deildinni

Messan fór yfir síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær og ræddi meðal annars frábært gengi Manchester United sem hefur unnið alla fjóra leiki sína frá því að Norðmaður settist í stjórastólinn.

Carragher: City er besta liðið í deildinni

Jamie Carragher segir Manchester City vera besta liðið í ensku úrvalsdeildinni. City hafði betur gegn gamla liði Carragher, Liverpool, í stórleik vetrarins til þessa í gærkvöld.

Dýr mistök gegn silfurliðinu

Ísland tapaði með sex marka mun, 31-25, fyrir Noregi í fyrsta leik sínum á Gjensidige Cup, æfingamóti í Ósló, í gær. Landsliðsþjálfarinn sagði frammistöðuna ekki alslæma en bæta þurfi í á nokkrum sviðum.

Áfram halda vandræði Real á Spáni

Real Madrid heldur áfram að tapa stigum í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en liðið gerði í kvöld 2-2 jafntefli við Villareal.

Loks getur de Gea hætt að væla

Ander Herrera fagnaði manna mest að Manchester United hafi náð að halda hreinu í gær því þá hættir David de Gea að væla.

Umfjöllun: Noregur - Ísland 31-25 | Sex marka tap í Osló

Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sex mörkum 31-25 fyrir því norska í fyrsta leik fjögurra liða æfingamóts sem fram fer í Noregi um helgina. Leikurinn er liður í undirbúningi Íslands fyrir HM sem hefst um miðjan janúar.

Bjarki og Óðinn bætast við hópinn í Noregi

Meiðsli og veikindi herja á íslenska handboltalandsliðið í aðdragand HM í handbolta og Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari heldur áfram að kalla inn leikmenn sem höfðu áður misst sæti sitt í hópnum.

United hleður batteríin í Dúbaí

Ole Gunnar Solskjær ætlar að skjótast með leikmenn sína í sólina í Dúbaí og hlaða rafhlöðurnar eftir jólahátíðirnar fyrir leikinn við Tottenham.

Blikar fá nýja erlenda leikmenn

Breiðablik hefur fengið til sín tvo nýja erlenda leikmenn fyrir seinni hlutann í Domino's deild karla. Christian Covile hefur verið látinn fara frá félaginu.

Guardiola veit hvað þarf að gera til að vinna Liverpool

Pep Guardiola segist vita hvað hans leikmenn þurfa að gera til þess að verða fyrsta liðið sem hefur betur gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Manchester City mætir Liverpool í kvöld í leik sem sumir hafa sagt ráði úrslitum um hver verður Englandsmeistari.

Skagastúlka segir sína sögu: Ekki harka af þér höfuðhögg

Heiðrún Sara Guðmundsdóttir, 25 ára gömul knattspyrnukona frá Akranesi, segir frá sinni erfiðu reynslu af því að fá höfuðhögg í leik og hún sér eftir þeirri ákvörðun sinni að hafa alltaf ætlað að reyna að harka af sér.

Axel mættur aftur í Síkið

Axel Kárason hefur tekið körfuboltaskóna af hillunni og mun mæta á parketið með Tindastóli seinni hluta Domino's deildar karla.

Gat aldrei verið bæði hommi og fótboltamaður

Brasilískur knattspyrnumaður var tilneyddur til að setja fótboltaskóna upp á hillu af því að hann vildi fá að vera hann sjálfur og fá að lifa sem samkynhneigður maður. Douglas Braga sagði BBC sögu sína.

Solskjær vill ekki hætta með Manchester United

Ole Gunnar Solskjær hefur unnið fjóra fyrstu leiki sína sem knattspyrnustjóri Manchester United og það hefur ekki gerst hjá félaginu í 72 ár. Nú vill Norðmaðurinn fá tækifæri til að halda áfram með liðið eftir að lánsamningurinn rennur út í vor.

Sjá næstu 50 fréttir